Saga - 1971, Blaðsíða 173
Einar Bjarnason:
Hverra tnanna var SigríÖur Sigurðardóttir,
kona Ólafs biskups Hjaltasonar?
Síra ólafur Hjaltason, sem prestur var orðinn í Laufási
ftokkru fyrir siðaskiptin, hafði verið handgenginn Jóni
biskupi Arasyni, en snerist svo gegn honum og hinni ka-
þólsku trú og varð biskup á Hólum eftir Jón, hinn fyisti í
lútherskum sið. Jón biskup Arason hefur greinilega metið
^laf Hjaltason mikils, og verðleikalaus komst hann ekki
til metorða. Það virðist ljóst af því, sem kunnugt er, að
^kki hefur Ólafur biskup verið í nánum frændsemistengsl-
um við ríkar ættir, eins og flestir fremstu kennimenn voru
Þó á þeim tímum. Frændsemisböndin voru mjög steik, þótt
sum bi'ygðust stundum, og flestum munu þau hafa orðið
^júg til metorða. Hinir næstu biskupar fyrir siðaskiptin,
á Hólum og í Skálholti, hafa verið af rótgrónum höfð-
ingjaættum. Menn þekkja ættir þeirra að vísu ekki til
iúítar, en á það nægir að benda, að faðir Jóns Arasonar
Var unxboðsmaður Hólastólsjarða og föðurfaðir hans^ var
PHor, en náfrændi hans í móðurætt var Einar ábóti á
^unkaþverá ísleifsson. ögmundur biskup Pálsson var að
úllum líkindum að 2. og 3. við Magnús biskup Eyjólfsson,
nátengdur Hagaætt, einni hinni bezt metnu ætt á Vestur-
Hndi, og móðurbróðir hans var lögréttumaður. Faðir Stef-
álls biskups Jónssonar var bryti í Skálholti, bi’óðir hans
var lögréttumaður og systur hans giftust í ríkustu ættii
*audsins, svo að víst er, að hann var af stórbændaættum.
ji'oðursystir Gizurar biskups Einarssonar var abbadís, og
*aUgafi hans var Einar hirðstjóri Þorleifsson. Norskættuðu