Saga - 1971, Qupperneq 175
SIGRlÐUR KONA ÓLAFS BISKUPS
173
fallið „fram hjá herra Ólafi með Bjarna syni Sturlu“ og
borið það fyrir sig, að biskup yrði sér ekki að manni.
>.Hann hafði haldið við hana, áður en hann varð biskup“,
Segir þar, og er átt við Ólaf biskup og Sigríði, enda kemur
Það rétt heim, að þegar er Ólafur var prestur í Laufási,
hafi Sigríður verið orðin fylgikona hans á þá vísu, sem
klerkar þá höfðu fylgikonur. Síðan kemur í sömu handrit-
^ sagan af því, að Ólafur hafi átt að brigða loforð sitt
Vlð ekkju eina í Noregi um eiginorð, og þá hafi hún „af
emum Finni fengið að gjöra biskupi glettingar, svo hann
v*ri síður til kvenna, og þá fékk hann lífsýkina, sem hon-
Urn ávalt fylgdi."1
Síra Jón í Hítardal Halldórsson þekkir þessa sögu og
tekur hana upp í biskupasögur sínar. Hann segir konu
0lafs biskups hafa verið „Sigríði nokkra Sigurðardóttur"2
þekkir ekki á henni deili. Samtímamaður hans, Jón
sýslumaður í Búðardal Magnússon, telur föður Sigríðar
afa verið „síra Sigurð í Laufási", en feðrar ekki þann
’»urð prest. Hann telur systkini Sigríðar hafa verið
hippíu konu síra Jóns í Grímstungum Björnssonar og
Slra Jón í Laufási Sigurðsson, og er enn á lífi í Skagafirði
a hans dögum þar fólk, sem hefði átt að vera kunnugt um
Þessa ættfærslu.3
Hrestur í Laufási var faðir Sigi'íðar ekki, með því að
f^estaröðin þar á þeim árum, sem það hefði átt að vera,
fullkunn. Esphólín telur í ættartölum sínum Sigríði
^ tur Sigurðar sonar Jóns príors á Möðruvöllum Finn-
gasonar og konu hans Þorgerðar laundóttur Þorleifs
• Smmanns Grímssonar. Systkini hennar telur hann síra
2 í^skupasögur Bókmenntafélagsins II., 681.
islíuPasögur síra Jóns Halldórssonar II., 24—25. 1 neöanmáls-
hátt ættfaarir útgefandinn, dr. Hannes Þorsteinsson, Sigríði á þann
ran ’ Sem ættfræðingar i byrjun 19. aldar höfðu gert, en það reyndist
l rv,„ ’. tegar til mergjar var krufið, svo sem fram kemur hér síðar
meginmálinu.
■^ttartölur Jóns sýslum. Magnússonar f AM., bls. 501—502.