Saga - 1971, Blaðsíða 176
EINAR BJARNASON
174
Jón í Laufási, Isleif og Finnboga. Niðjatalið í AM 258 i<d->
sem að stofni til er svo gamalt, að það megi telja örugg^
heimild, að minnsta kosti um Sigurð og Þorgerði, vegna
þess að svo er frá þeim sagt þar, segir hins vegar u111
niðja þeirra: „Hennar (þ. e. Þorgerðar, og raunar Sig'
urðar einnig, þótt svona sé að orði komizt, af því að veri
er að rekja frá Þorgerði og Þorleifi föður hennar) son
var Finnboge Sigurdsson í Dalasveit, átte Guðrunu dott-
ur Jons Ellendssonar (Finnboge S. s. var 9 vetra í bolunne
sem gieck 1555). (Sigurður Jonsson andadest veturinn
fyrer bolusumared vard á skiptapa á Hraune eda Hrauns-
hellu i Grindavijk.)“
Hér eru hvorki nefnd Sigríður biskupsfrú né síra J°n
í Laufási meðal barna Sigurðar „príorssonar“ og Þorger -
ar, enda mun vera um getgátu ættfræðinga 18. og 1 '
aldar að ræða hjá Esphólín. Það er svo, að líkur benda ti >
að Sigurður hafi verið yngstur sona Jóns príors og fædd-
ur eftir 1500, og er þá tæpt, að Sigríður biskupsfrú %e
verið dóttir hans. Það er einnig ósennilegt, að Sigríður
hafi verið dótturdóttir Þorleifs Grímssonar, tímans vegna-
Þá er þess að gæta, að Sigríður virðist að biskupi látnum
hafa átt Nikulás klausturhaldara Þorsteinsson Finnboga
sonar, og hefðu þau verið að 2. og 3. frá Finnboga lögmanni.
ef Sigríður var sonardóttir Jóns príors Finnbogasonar.
slíks hjúskapar þurfti á þeim tímum konungsleyfi °%
hefði varla fengizt þá, en hefði áreiðanlega verið fu ^
kunnugt um það, ef það hefði verið veitt. Þá var Halld°rö
Þorbergsdóttir, kona síra Jóns í Laufási, bróður Sigríðar’
■fflui
í þriðja lið frá Finnboga lögmanni og hefði verið óhei
hjúskapur þeirra nema með konungsleyfi, ef Jón
hefði
einnig verið í þriðja lið frá Finnboga. Engar heimildir 8e
um slíkt leyfi. ,
Af framansögðu má telja víst, að Sigríður biskups r
var ekki dóttir Sigurðar sonar Jóns príors Finnbogasou
ar, og verður þá að leita annars staðar að ætt hennar.
má telja, og ættabókum kemur saman um það, að bro