Saga - 1971, Síða 179
SIGRlÐUR KONA ÓLAFS BISKUPS
177
Eyjafirði, en barnfæddur væri hann, sögðu þeir, á Æsu-
stööum í Eyjafirði. Vottorð um, að víglýsing þessi hafi
Veríð leidd, gefa Hákon Hallsson, Þorsteinn Jónsson, Árni
^orsteinsson og Hallur Isleifsson 7. júní 1494 á Lauga-
'andi á Þelamörk. Vottorðið er enn til í frumriti og er
P^'entað í fornbréfasafninu VII. b. bls. 303.
Jón sá, sem vígið vann, hefur orðið útlægur með dómi,
eftir því sem sjá má af skjölum, sem síðar verður getið.
þeim má einnig ráða það, að hann hefur eignazt a.
ln' eina dóttur í útlegðinni, Ölöfu, og síðan aðra, Hall-
°ttu, með Sigríði Ámadóttur systur Þorvalds lögréttu-
^anns í Vaðlaþingi Árnasonar, og ráða má af því, sem
siðar segir, að hann hafi seinna kvænzt Sigríði. Bæði munu
Pau hafa verið af efnafólki. Jón átti Æsustaði, sem faðir
ans befur búið á, eina af beztu jörðunum í Eyjafirði.
lann hefur að öllum líkindum búið á Æsustöðum, eftir
a hann kom úr útlegðinni, og er sennilega sá Jón á Æsu-
ríööum Jónsson, sem er getið meðal votta á Hólum í Eyja-
11 ði 1508.1 Hans kann að vera getið oftar í skjölum, þótt
dú verði úr því skorið nú. Jón Jónsson og Sigríður Árna-
ottir, kona hans, eru bæði látin fyrir 4. desember 1526.2
egna þess, að Ólöf dóttir þeirra var getin á útlegðar-
, r°a Jóns, spruttu efasemdir um erfðarétt hennar eftir
au. Nokkur skjöl, er varða arfsmál þetta, hafa varð-
eitzt, og er eftir þeim m. a. hægt að rekja niðja Jóns og
Sríöar 0g kasta ljósi yfir ættfærslur, sem hingað til
a a verið ráðgáta. Engar líkur eru til þess, að þá gátu
hefði
skjöl,
hefði
verið hægt að leysa, ef ekki hefðu varðveitzt nefnd
en þau hefðu ekki verið gerð, ef Jóni á Æsustöðum
auðnazt að lifa lífi sínu slétt og fellt.
Q _, kki munu önnur böm Jóns og Sigríðar hafa náð full-
So lnsaldri en Ólöf kona Sigurðar Sturlasonar og Hallótta,
talin var kona Jóns nokkurs Jónssonar. Hallóttu erfðu
* Ö Vin., 240.
D IX, 387—88.
12