Saga - 1971, Side 187
SIGRlÐUR KONA ÖLAFS BISKUPS
185
er Jón yngri lrm. á Einarsstöðum í Reykjadal Ormsson
&ekk að eiga Þórunni Gísladóttur.1 Ólafur biskup Hjalta-
son er einnig meðal vottanna, en allar líkur eru til þess,
að Bergljót sú, sem Halldór ætlaði að eiga 1552 eða 1555,
hafi verið systir Jóns, dóttir Orms lrm. á Draflastöðum
Jónssonar, og að hana hafi hann átt skömmu síðar. Á það
bendir nafnið á einni dóttur Halldórs, Ljótunni, sem ætti
bó að hafa verið dóttir Bergljótar, en kona Orms á Drafla-
stöðum var Ljótunn Jónsdóttir, og nafnið á annarri dótt-
Ur Halldórs, Bergljótu, en sú dóttir hans ætti að vera síð-
ari konu barn, heitin eftir fyrri konu Halldórs. 5. maí 1559
er Halldór í Laufási meðal afhendingarvotta, er ólafur
óiskup afhenti staðinn í hendur síra Jóni bróður Halldórs.2
. Hð 1561,3 á Akureyri við Eyjafjörð, lofaði Tómas bóndi
1 Hvammi í Fljótum Brandsson að selja Halldóri fyrstum
hálfa jörðina Bárðartjörn í Höfðahverfi, og er bréf um
kaup þessi gert á Svalbarði á Svalbarðsströnd 18. janúar
1564. I bréfi þessu er þess getið, að síra Jón Sigurðsson sé
róðir Halldórs, enda staðfestist það af öðru skjali,4 að
Halldór var föðurbróðir ólafs lrm. í Núpufelli Jónssonar
Úi'ests í Laufási Sigurðssonar.
Guðbrandur biskup segir í athugasemd skrifaðri aftan
a kaupbréf um Hrólfsvelli og Bárðartjörn: „Þessa Bárðar-
tjöm hefur herra Ólafur selt Halldóri Sigurðssyni eða
gefig . . . «5 3. maí 1571; á Grund í Eyjafirði, er Halldór
^ottur að því, að Nikulás Þorsteinsson, vegna Sigríðar
jgurðardóttur, vafalaust síðari konu sinnar, ekkju Ólafs
iskups Hjaltasonar, galt síra Sigurði Jónssvni í umboði
ólakirkju jörðina Brekku í Skagafirði fyrir Grafar verð
°S er bréf um þenna geming skrifað í Miklagarði 28. apríl
g D XIII, 343.
3 D XIH, 405—406.
jr- XIV, 27—28. I fyrirsögninni að bréfinu er gerningurinn talinn
4 ^62, en á að vera frá 1561, sbr. niðurlag bréfsins.
Jarðabókarskjöl í Þjóðskjalasafni.
D XV, 89.