Saga - 1971, Side 191
SIGRÍÐUR KONA ÓLAFS BISKUPS 189
ar og Vilborgar Gísladóttur. Dóttir þeirra var Sess-
elja kona ólafs lögrm. í Hegranesþingi Magnússonar.
Cc) Ólöf k. Snjólfs Gunnarssonar úr Fljótum.1
c) Ólafur, líkl. f. nál. 1570, varð prestur á Stað í Stein-
grímsfirði og kvæntist Guðrúnu Jónsdóttur lrm. á
Reykjum í Tungusveit Egilssonar, systur Jóns á
Þverá, sem átti Steinunni dóttur Ljótunnar systur
hans. Þessar tengdir benda ótvírætt á miseldri síra
Ólafs og Ljótunnar. Börn síra Ólafs og Guðrúnar
voru
aa) Þorleifur, smiður, b. í Köldukinn á Ásum, þríkvænt-
ur, fyrst Guðrúnu Eiríksdóttur lrm. í Djúpadal í
Skagafirði Magnússonar, og voru þau barnlaus, í
annað sinn Guðrúnu Magnúsdóttur pr. á Auðkúlu
Eiríkssonar. Ekkert segir í ættatölum um börn
þeirra, en síðasta kona Þorleifs var Ragnheiður
Tumadóttir í Ey á Skagaströnd Jónssonar. Barn
þeirra var án efa Tumi, sem 1703 býr 44 ára á Torfa-
læk á Ásum. Hermann hefur heitið bróðir Tuma, e.
t. v. einnig sonur Ragnheiðar, vafalaust heitinn eftir
Hermanni Pálssyni mági Þorleifs. Dóttir Hennanns
Þorleifssonar, Ragnhildur, er hjá Tuma á Torfalæk
17°3.
) Guðrún Ólafsdóttir, átti Hermann Pálsson, sem bjó
á Stafnesi, síðan í Brautarholti á Kjalarnesi og síð-
ast á Ósi í Skilmannahreppi. Páll faðir IJermanns var
kallaður skytta, danskur að ætt. Kona hans var Dilia
(Hiljá) dóttir Castians Bock, umboðsmanns á Arnar-
stapa, sem sagður var enskur að ætt. Böm þeirra
voru Diljá, sem dó barnlaus, Bjöm og Hinrik b. á
Ösi í Skilmannahreppi kv. Kristínu Steinsdóttur,
norðlenzkri, vafalaust af ætt Steins biskups Jóns-
eftíjílU8lingUr n°kkur er I œttabókum um börn Ólafs. Hér er fariC
r elztu heimildinni, AM. 257 fol., bls. 474.