Saga - 1971, Page 192
190
EINAR BJARNASON
sonar, e. t. v. dóttur Steins föðurbróður Steins bisk-
ups.
cc) Sesselja Ólafsdóttir átti Gottskálk pr. í Fagranesi
Jónsson. Böm þeirra voru síra Jón í Grímsey, Björn
á Kimbastöðum í Skagafirði og Ólafur.
d) Bergljót kona Tómasar b. á Sólheimum í Sæmund-
arhlíð Böðvarssonar pr. á Myrká Jónssonar og s. k.
hans Guðrúnar Gísladóttur pr. Finnbogasonar.1
Tómas strauk 1612 vegna máls, sem á hann gekk>
um bameign með Þórdísi systur konu sinnar, en Pór-
dísi var drekkt. Böm Bergljótar og Tómasar voru-
aa) Benedikt, kv. Guðrúnu Gunnsteinsdóttur á Dynjandi
í Jökulfjörðum Grímssonar. B. þ. síra Hannes a
Snæfjöllum.
bb) Böðvar, átti enska konu, Marínu. Sonur þeirra val
Nathanael.
cc) Helga Tómasdóttir átti Sturlu á Kirkjubóli í Korpu-
dal Bjamason Sveinssonar.
e) Þórdís, ógift, var drekkt á Alþingi 1618 fyrir barn
eign með Tómasi mági sínum.
f) Sigurður Halldórsson.
Jón Sigurðsson.
Hann gæti verið sá, sem getið er meðal presta á Hóluu1
í Hjaltadal árið 1549, og hefur hann þá líklega verið ^
ur nálægt 1525, en raunar kann þetta að vera annar ma ^
ur. Jón þessi er sjálfsagt sá, sem er vottur að því á
aðarstöðum 13. september 1557,2 að Ólafur biskup Hja
1 Saga I, bls. 262. Þar er sagt, aö Halldór faöir Bergljótar hafi ver)ö
sonur Siguröar sonar Jóns priors Finnbogasonar, en það er rang
2 Isl. æviskrár III, 257, segja, aö sira Jón í Laufási sé a .m. • ^ ^
inn prestur 1554, og byggir það áreiöanlega á skjali nr. 508 í jgfl,
fornbréfasafnsins. Þaö bréf er rangt árfært, er frá 1557, sbr. D.
225—26.