Saga - 1971, Síða 193
SIGRlÐUR KONA ÖLAFS BISKUPS
191
s°n seldi Þórði Péturssyni Leifsstaði í Axarfirði fyrir
Læknisstaði á Langanesi, og var bréf um kaup þessi gert
20. desember s. á. á sama stað. 17. október 1557, á Möðru-
yöllum í Hörgárdal, er síra Jón meðal brúðkaupsvotta,
asamt Ólafi biskupi Hjaltasyni, er Benedikt Halldórsson
kvæntist Valgerði Björnsdóttur lrm. á Æsustöðum í Eyja-
fírði Þorvaldssonar, frænku hans, og er bréf um kaupmál-
ann gert á sama stað 23. október s. á. Það mun vera þessi
síra Jón, sem 10. nóvember 1557 á Stóru-Ökrum í Blöndu-
hlíð, er í álitsgerð, kvaddri af Ólafi biskupi Hjaltasyni,
Urn það, hvort prestar skuli hafa beztu jarðir dómkirkj-
Uanar leigulaust. 23. október 1558 er síra Jón ásamt Ólafi
Oiskupi á Marðarnúpi í Vatnsdal, er Jón yngri lrm. á Ein-
arsstöðum Ormsson kvæntist Þórunni Gísladóttur.1 29.
aPríl 1559 er í Saurbæ í Eyjafirði skrifað kaupmálabréf
Slra Jóns Sigurðssonar og Halldóru dóttur Þorbergs sýslu-
Jhanns Bessasonar. Ekki er beinlínis sagt, að brúðkaupið
yafi farið fram þenna dag, og má jafnvel ætla af orðalag-
lna, að bréfið sé skrifað eftir brúðkaupsdag. Ólafur biskup
leiknaði þá fé síra Jóns vera hundrað hundraða með jörð-
Unni Ai’narvatni, sem ólafur biskup þá fékk honum. Ef
rnarvatn gengi af síra Jóni, átti hann að eignast hálfan
tafnshól á Höfðaströnd. Þorbergur Bessason reiknaði
audóru dóttur sinni 60 hundruð, að tilgreindri jörðinni
aga fyrir 40 hundruð. Ólafur biskup var forsagnarmað-
Ur gemingi þessum.2 4. maí 1559 afhenti Ólafur biskup
Slra Jóni Laufásstað.3 Stendur svo í úttektargerðinni, sem
a fór fram: „ . . . en af því greindur síra Jón var ekki
°rríkur maður setti biskupinn í borgan fyrir hann þar 16
undruð, er hann átti eftir hjá kirkjunni og staðnum . . .“.
1561 er síra Jón staddur á Akureyri fyrir neðan Eyr-
ar and í Eyjafirði og er þá vottur að kaupum milli Halldórs
P XIII, 241—44.
a ^ XlII> 400—401.
15 XIII, 404—405.