Saga - 1971, Side 195
SIGRÍÐUR KONA ÓLAFS BISKUPS
193
sira Þorsteins Ásmundssonar til Svalbarðsþinga, dags. í
Julí 1611, felur biskup síra Jóni í Laufási að styrkja síra
Wstein í starfi hans.1 Árið 1593, miðvikudaginn næstan
fyrir Mikaelsmessu, gekk á Spjaldhaga í Eyjafirði dómur
Um eignarhald á jörðinni Fagrabæ í Laufáskirkjusókn,
®em síra Jón hélt, en Agnes Jónsdóttir, ekkja síra Torfa
ónssonar, hafði lagt með sér í próventu til Nikulásar
01'steinssonar. Var jörðin dæmd Agnesi.2 17. nóvember
1600 gekk dómur á Spjaldhaga um hálfa jörðina Torfu-
‘ Eyjafirði, sem síra Jón Sigurðsson hafði þá hald á.
aiur sonur síra Jóns var þar til svara fyrir föður sinn
°£ birti kaupbréf, þar sem Guðbrandur biskup seldi Sig-
riði Sigurðardóttur Torfufell, en Sigríður var heimildar-
^Uaður síra Jóns.3 Sigríður þessi var kona Nikulásar Þor-
s emssonar svo sem sjá má af kaupbréfinu.4 Árið 1609
Sengur enn alþingisdómur um Fagrabæ.5 Börn síra Jóns
Halldóru eru í ættatölum talin Ólafur, Sigurður, Þor-
r&ur, Bergljót, Ingibjörg, Vilborg.
a Ólafur, líkl. f. nál. 1565, varð lögréttumaður úr
V aðlaþingi og er talinn hafa búið í Núpufelli og í
Miklagarði í Eyjafirði. Fyrri kona hans var Þuríð-
Ur Bjarnadóttir lrm. í Skriðu í Hörgárdal Pálssonar,
°g voru þau barnlaus. Síðari kona hans var Halldóra
nldri Árnadóttir lrm. á Grýtubakka Magnússonar.
B. þ. voru:
J°n b. í Gilhaga í Tungusveit, kv. Þorbjörgu Ólafs-
dóttur í Gilhaga Markússonar.
Jón annar, b. í Hraungerði í Flóa, lrm. úr Ámesþingi,
kv. Guðrúnu Sigurðardóttur pr. í Saurbæ í Eyja-
firði Einarssonar.
aa)
bb)
2 G' b‘ 597‘
3 II, 423-24.
Alþb. Ili, 202—206.
* Br.b. G. b. 421.
^bb. iv, 119.
13