Saga - 1971, Síða 200
198
EINAR BJARNASON
nesi 16. júní 1561,1 og engu síður mun það vera hann,
sem 25. júlí s. á. er á sama stað vottur að sáttargerð milh
síra Sigurðar á Grenjaðarstöðum Jónssonar, Vigfúsar
Þorsteinssonar og Nikulásar bróður hans annars vegar
og hins vegar Jóns lrm. á Svalbarði Magnússonar og Magn-
úsar sonar hans í deilu, sem þeir höfðu átt í um jarða-
parta. Ólafur biskup Hjaltason var ásamt Páli Stígssyn1
höfuðsmanni forsagnarvottur að gerningnum.2 11. febrúar
1569, í Reykjahlíð, seldi Jón Sigurðsson Nikulási Þor-
steinssyni Hafrafellstungu fyrir Héðinshöfða á Tjörnesi-
Þau kaup samþykkti kona Nikulásar, Sigríður Einarsdótt-
ir, með því skilyrði að hún ætti jörðina Hafrafellstungu-
10. ágúst 1595, á Skútustöðum við Mývatn, lýsti Jón Sig'
urðsson jrfir því, að hann afhenti Ólafi syni sínum allan
Héðinshöfða. Bréf um þenna geming er skrifað á HéðinS-
höfða 9. nóvember 1594,3 en ekki er víst, að Jón hafi Þa
enn verið á lífi. Af bömum Jóns og vafalaust Þórunn-
ar konu hans, eru kunn Ólafur og Ólöf. Þau kunna að
hafa verið fleiri, en ekki er líklegt, að Jón hafi átt vaörg
böm þegar Ólafur sonur hans einn fékk Héðinshöfða.
a) ólafur, Irm. á Héðinshöfða, kv. Halldóru Jónsdóttur
lrm. á Stóru-Laugum Illugasonar. Ekki er kunnugf
annað bama hans en
aa) Síra Þorgrím, klausturprest á Möðruvöllum í Hörg'
árdal, kv. Guðrúnu Egilsdóttur lrm. á Geitaskarð1
Jónssonar.4
b) Ólöf Ólafsdóttir kona Markúsar lrm. á Breiðavaði 1
Langadal Egilssonar. Þau voru bamlaus.
1 D XIII, 612.
2 D XIII, 631.
3 AM. 255 4to, bls. 202.
4 AM. 255 4to 4. ág. 1659 á Héðinshöfða seldi Ólafur bóndi 36
son með samþykki konu sinnar, Halldóru Jónsdóttur, Magnúsi ^
manni Björnssyni 40 h. i Héðinshöfða fyrir Landamót í Kinn 2
og Hóla I Laxárdal 20 h. Niðjar síra Þorgríms á Möðruvöllum
Landamót.