Saga - 1971, Page 204
Bjöm Sigfússon:
Land ogþjóð í Andvara 1945-70
Við aldarafmæli Þjóðvinafélagsins vill Saga rifja með
gleði upp systurhlutverk sitt við tímarit þess, Andvara, og
kýs ég í því tilefni að hripa minnisgreinar um það, seiö
Andvari hefur birt á undanförnu lýðveldisskeiði á sviðum,
sem Saga fæst einnig við.
Andvari er eitt hinna fremri bókmenntatímarita vorra
og fræðslutímarit um dreifð efni, en um þær hliðar hanS
ræðir ekki hér. Mismunur sá er ekki tekinn til umræðu, að
Andvari hefur svo fjölmennan lesendahóp, að meðferð a
söguefnum þarf að vera við hvers manns hæfi, en Saga
birtir alloft frumtexta, sem eru óaðgengilegir eða á er-
lendri tungu. En rúmtak þeirra af söguefnum hvern ara-
tug er sambærilegt og þá ekki síður tilgangurinn, að láta
þjóðina kynna sér þau, skýra og finna tengsl milli atbui'ða,
málefna og manna á ólíkum tímabilum, o. s. frv.
Þann misskilning hef ég heyrt, en naumast nema ^
þröngsýnni menntamannahópi en sagnfræðingar eru,
Saga hljóti að keppa að því að ná siðferðilegum einka
rétti á birtingu allra vísindaritgerða í „sinni“ fræðigrem,
en eftirláta fremur öðrum hina alþýðlegri túlkun þjóðai
sögunnar. Við því er einfalt svar, að þetta væri ekki fra®
kvæmanlegt og þess vegna heimskulegt að sækjast e
því. 1 öðru lagi gæti það helzt áunnizt með „einkarétti a
fækka bæði höfundum og lesendum góðra sögugreina, e
ert síður en lélegra, og þrengja á fleiri vegu hlutverk s i