Saga - 1971, Page 205
LAND OG ÞJÓÐ 1 ANDVARA 203
fræða í lífi þjóðarinnar, og viðleitni í þá átt bið ég aldrei
brífast.
Hvernig víkur því við, að Saga, 22 vetra í ár, er ung
systir Andvara og samerfingi að hlutverki hans? — Lát-
jttn Jón Sigurðsson forseta skýra tildrög þess, þar sem
hann ræðir Þjóðvinafélagsskyldur í Andvara 1876 og tel-
Ur þær arf frá Nýjurn félagsritum (1841-73):
>»Félagsritin hafa það orð á sér almennt á meðal íslend-
lnga, að þau hafi verið hið einasta rit, sem statt og stöð-
uSt hafi haldið fram þjóðréttindum vorum og þjóðfrelsi,
s.lalfsforræði og fjárforræði, innlendri stjórn og ábyrgð
^nnar fyrir alþingi. Hinni sömu stefnu fer tímarit Þjóð-
Jmafélagsins fram.“ — Jón vitnar í byrjun sömu greinar
h ummæla manna, sem hófu þá baráttu 8. júní 1870 á
syslufundi í Þingeyjarsýslu að stofna það félag og þannig
J’hvetj a landsmenn til að sýna í verkinu, að þeir hefði það
Prek og samheldi að vera sjálfstætt þjóðfélag og vinna sér
Pnu réttindi, sem þar til krefðist, og halda þeim“. — „En
Pessi vilji . . . sýni dæmi þess, að vér bæði séum og getum
sóma verið fjórða þjóðin á Norðurlöndum. Það hefir
le.yrzt, að orðið þjóð í þeirri merkingu, sem hér er tekin,
Se eins konar nýgjörvingur . . .“.
I lok hinna tilvitnuðu orða markar Jón forseti sem oftar
Pá skoðun fast, að þjóö sé allt annað og samhentara en „et
°lkeslag“ (nefnir Hottintotta til marks um hið síðar-
Uefnda), hún sé „nation“, sem heimti að vera fullveðja,
Unda hafi náð því á þjóðveldisöld að verða „nation". Jafn-
iatnt bendir Jón á hið alkunna, fornt sem nýtt, að „öll
Pjóð“
merkir alþýða manna (Sonatorrek), og ósannar það
u ki hina merkinguna. Hitt mundi ósanna hana, ef ætt-
hlkur eða „rasi“ væri líka kallaður blátt áfram þjóð, eins
US sumir höfðu byrjað að gera nokkru fyrir daga Jóns
eifar þess enn í fyrirsögn greinar í Andvara 1951: B. G.).
^ -^að átti við á skeiðinu 1871-1918, en ekki lengur, að
•Tóðvinafélag og Sögufélag urðu að sinna dálítið stjórn-