Saga


Saga - 1975, Page 254

Saga - 1975, Page 254
248 LÝÐUR BJÖRNSSON sóknalýsingum Bókmenntafélagsins,15) að gert hafi verið í Neðri- Holtaþingum í Rangárvallasýslu um miðja 19. öld. Talsvert af heyi hefur vafalítið slæðzt með kvistinum undir slíkum kringumstæð- um, og bæri þessi staðhæfing þá vott um talsverða staðþekkingu á Suðurlandi. Höfundur Islandslýsingar virðist ennfremur hafa meiri nasasjón af verkun fisks en að slíkt verði skýrt með öðru en að gera ráð fyrir nokkrum kynnum hans af slíku, enda drepur hann á, hver áhrif úrkoma um vertíðir geti haft á verkun aflans og gæði (bls. 125). Dr. Jakob hefur verið ljóst, að ýmsir annmarkar eru á þeirri kenningu hans, að Oddur Einarsson hafi ritað íslandslýsingu, en úr þeim hyggst hann bæta með því að gera ráð fyrir, að hún sé uppkast, sem biskup hafi síðan hreinritað að hluta. Hann getur þess ennfremur, að öll ártöl ritsins séu runnin frá einni og sömu heimild, afriti eða útdrætti úr Gottskálksannál, sem hljóti að hafa verið gerður á Hólum, en barst síðan til Kaupmannahafnar. Ljóst er, að fleiri menn en Oddur biskup geta hafa átt aðgang að ann- álnum ytra, en dr. Jakob gerir ráð fyrir, að hann hafi borizt til Kaupmannahafnar fyrir 1590. Jafnvel Sunnlendingar, t. d. Sig- urður Stefánsson, kæmu til greina. Annars eru ártöl í íslandslýs- ingu svo fá, að af þeim verða ekki dregnar miklar ályktanir. Þá er íslandslýsing svo heilsteypt verk og skipulegt, eins og lesendur geta gengið úr skugga um, að mjög ósennilegt virðist, að um upp- kast sé að ræða. Hvers vegna skyldi Oddur líka aðeins hafa hrein- ritað hluta slíks verks? Dr. Jakob getur þess til, að fslandslýsing sé samin að mestu eða öllu leyti veturinn 1588—1589. Sú tímaákvörðun fær þó naumast staðizt. f niðurlagi verksins (bls. 158) er eftirfarandi frásögn: „Þá hafa menn alloft reynt sig við töfra og galdra í afar hnitmiðuðum kvæðum með slíkum árangri, að stundum var með ógurlegum sær- ingum aflétt þungbærum og sérstæðum sjúkdómum, stundum aftur á móti ekki aðeins velgengni heldur og lífi og heilsu fjandmanna þeirra, sem í hlut áttu, stefnt í vísan voða. En dæmi þessa eru fú og eru nú á vorum tímum úr sögunni." Þetta hlýtur að hafa verið skráð eftir að Kýraugastaðasamþykkt Odds biskups var gerð 1592, en þar er prestum boðið að refsa þeim, sem látast lækna menn með kukli, töfrum, rúnum, særingum og kveisublöðum,16) svo þá hefui þetta tíðkazt. Oddur hlýtur því að hafa samið ritið nokkru efti1 að hann varð biskup, ef hann er höfundur þess. Getur það verið, að Skálholtsbiskup rugli saman þingaskiptingu Jónsbókar og sýslu- skiptingunni um 1600, enda er staðhæft í ritinu, að landið skiptist í 12 sýslur, sem sýslumenn hafi til umsýslu? Sýslur voru um 1600 mun fleiri en 12.17) Hið jákvæða viðhorf Islandslýsingar (bls-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.