Saga - 1979, Síða 190
180
SVEINBJÖRN RAFNSSON
3. Hrafn Brandsson o. fl. votta um lúkningu tilgjafarfjár Gunn-
hildar Pétursdóttur, bl.l20r—120v. DI VI, 350—1 (1481).
4. Tylftardómur Hrafns Brandssonar um umboðsmann Gunnhildar
Pétursdóttur, b!.120v—121r. DI VI, 276—8 (1480).
5. Dómur Hans Björgvinjarbiskups um gjafir til Gunnhildar Pét-
ursdóttur, bl.l21r—121v. DI VI, 347—8 (1481).
6. Bréf Gauta erkibiskups með kaupmála Lofts Ormssonar og'
Gunnhildar Pétursdóttur, bl.l21v—-122r. DI VI, 138 (1478) og
DI V, 560—1 (1470).
7. „Vm Munadar ness Brief.“, bl.l22r—122v. DI VI, 412—3 (1481).
8. Kaupbréf fyrir Munaðarnesi, bl,122v. DI VI, 435—6 (1482).
(AM 252 4to, 43—4: endursögn eftir 2.—8. prentuð nm. í DI VI,
276).
9. „Brief fyrir Borgum og Laxardal", bl.l22v—123r. DI VII, 184—-
5 (1493). (Agrip í AM 252 4to, 44).
10. „Anad Brief.“, bl.l23r. DI VII, 185—6 (1493).
11. „Fyrer Suefn Eyium og Midianese mille Þorleifs og Inguolldai'
hinnar somu“, bl.l23r—123v. DI VI, 522—4 (1484). (Þetta er
eftir transskript, frumrit í AM Fasc. XXVII, 36).
12. „Profentu Brieff Somu Ingvelldar." bl.l23v-124v. DI VII, 331-
2 (1497). (Ágrip í AM 252 4to, 44).
13. Ingvildur Helgadóttir kvittar fyrir andvirði í Miðjanesi, bl,124v.
DI VII, 332—3 (1497).
14. „Kaupbrief fyrir Amastapa halfum." bl.l24v—125r. DI VI,
369—70 (1481). (Agrip í AM 252 4to, 44).
15. Ketill Ormsson kvittar fyrir andvirði hálfs Arnarstapa, b!.125r.
DI VI, 576 (1486).
16. „Kaupbrief fyrir Hraun Haffnar Backa.“, bl.l25r—125v. DI VI,
612—4 (1488). (Ágrip í 252 4to, 44—5).
17. „profenttu Brieff vm Olverskross og Oddastader", bl.l26r—126v.
DI VII, 156—7 (1493). (Ágrip í 252 4to, 45).
18. „Þordur selur Biskup Magnuse Oddastade 1478“, bl,126r—126v.
DI VI, 163—4 (1478).
19. „Biskup Magnus giefur Einare Þorolfssyne Oddastade 1478 ,
bl.l26v. DI VI, 164—5 (1478).
20. Kaupbréf fyrir Oddastöðum, bl.l26v—127r. DI VI, 728—-9
(1490).
21. „Profastz wrskurdur vm Kiefflavijk a nese.“, bl.l27r. DI I^>
580—1 (1438) ekki eftir dómabókinni. (AM 264 4to, 2—3, ágriP
í AM 252 4to, 45).
22. „Sex presta Domur vm Kiefflavijk.“, bl.l27v. DI IV, 571—-2
(1437) ekki eftir dómabókinni. (AM 264 4to, 3—4).
23. Tólf presta dómur um Keflavíkurreka, bl.l27v—128v. DI 1^»