Saga - 1979, Page 269
RITFREGNIR
259
Wannaf jöldinn í 372, sem fjallað er um á 168 bls. Á uppsetningu efn-
is eru einungis óverulegar breytingar gerðar, sjálfsagt hafa villur
°g smávegis misfellur verið lagfærðar þegjandi og hljóðlaust; en það
tttá vera til marks um vandlega leit fyrstu útgefandanna að mynd-
Unii að einungis ein mynd bættist við í aðra útgáfu af þingmanni,
sem engin h.afði fundizt af 1930.
Með áðurnefndum æviskráaritum, auk íslenzkra æviskráa og ís-
lenzkra samlíða/rmanna, eru þeir orðnir mun betur settir en áður
sem öðru hverju finna hjá sér löngun eða þörf til þess að afla sér
vitnoskju um ættir einhvers samborgara, æviferil hans og störf.
Þess háttar áhugi er nefnilega ekki með öllu úr sögunni, þó að um
íiokkurt skeið hafi allhátt látið í þeim, sem virðast telja það dyggð
'7' og þó umfram allt vitnisburð um þroskaða vitsmuni — að kæra
S1K kollótta um aðra þekkingu á samferðarmönnum sínum en vita
hyað þeir heita (eða bara hvaða nafni þeir gegna helzt) og þekkja
tá í sjón á förnum vegi.
Alþingismannatalið hefur óneitanlega bólgnað verulega á þeim
rúmum 30 árum, sem liðin eru frá 1944. Nú er á 416 bls. fjallað um
611 einstaklinga, sem tekið hafa sæti á Alþingi og staðnæmzt þar
allt frá fáeinum dögum upp í 43 ár; en með öllu talið er bókin
531 bls.
Hin öra fjölgun þingmanna síðustu árin stafar að verulegu
6yti af tilkomu varaþingmanna, einkum eftir kjördæmabreyting-
Una frá 1959. Mætti þó segja, að þorri þessara varaþingmanna eigi
Vafasamt tilkall til rúms í riti þessu, nema þá sem viðauki eða með
srnærra letri en hinir fullgildu. Hlýtur þetta að koma til álita við
ftaestu útgáfu, sem vafalítið krefst þá hvort eð er annars bindis.
1 msar breytingar hafa verið gerðar á nýju útgáfunni, og eru
sumar þarfar og góðar, aðrar umdeilanlegar og einhverjar vafa-
Samar. Nú eru þingmenn ekki lengur „númeraðir", en slíkt kann
a5 hafa þótt óviðeigandi. Þannig mátti þó á. einfaldastan hátt fræð-
ast um fjölda þeirra. Þá er fæðingar- og dánarár (þar sem það á
^lð) tvítekið, ýmist með eða án dagsetninga. 1 fyrri útgáfum hefur
6r æviskrá endað á upplýsingum um þingsetu og forsetastörf hafi
hvi
beim
besi
verið til að dreifa. Var þetta auk þess skáletrað. Nú koma
sar upplýsingar í meginmáli strax á eftir nafni og fæðingar-
dánar-) ári. Á ég enn eftir að sjá hvað með þessu vinnst. Hins
^gar ei’ það til bóta að miða fyrra ártal (eða dagsetningu) við árið
hlutaðeigandi var kosinn fremur en árið sem hann sat fyrst
l)lnSi. Um varaþingmenn síðustu ára er einungis getið mánaða,
ep11'^6^ s^u hverju sinni. Þá eru upplýsingar allar yfirleitt ríflegri
aður um náms- og starfsferil manna og skammstafanir hóf-
amleear notaðar.