Saga - 1979, Síða 289
RITAUKASKRÁ
279
Jón Espólín og Einar Bjarnason: Saga frá Skagfirðingum 1685—
1847. Umsjón höfðu með útgáfunni: Kristmundur Bjarnason,
Hannes Pétursson og Ögmundur Helgason. Rv., Iðunn, 1976—
3. b. 178 s.
Jón R. Hjálmarsson: Svipast um á Suðurlandi. 20 Sunnlendingar
segja frá. Self., Suðurlandsútg. 180 s., myndir.
Kristmundur Bjarnason: Saga Dalvíkur. Dalvík, Dalvíkurbær.
1. b. 468 s., myndir.
Landgrunnslögin 1948—1978. Rv. Sjávarútvegsráðuneytið. 70 s.,
myndir.
Lúövík Jósepsson: Landhelgismálið. Sl.l., s.n. 16 s.
Magnús S. Magnússon: Þjóðfylkingarstefna Sósíalistaflokksins 1938
—1943. Rv., Rót. — 1977. — 3, 57 s. (Framlag; 1).
Manntal á íslandi 1801. Rv., Ættfræðifél. Formáli eftir Júníus
Kristinsson.
1. b.: Suðuramt, xvi, 492 s., ritsýni.
Njördur P. Njarðvík: Birth of a nation. Ensk þýðing: John Porter.
Rv., Iceland Review. 96 s., kort (Iceland Review history series).
(Þetta er ensk gerð bókarinnar Island i forntiden, Sth. 1973).
Páll Líndal: Local government in Iceland. Past and present. Ensk
þýðing: Peter Cahill. Rv., Association of Local Authorities. 46
s., myndir.
Páll Sigurðsson: Þróun og þýðing eiðs og heitvinningar í réttarfari.
Rv., höf. 340 s., myndir.
Páll Þorsteinsson: Þjóðlífsþættir. Rv., ÖÖ. 147 s., mynd.
Perkins, Richard: Flóamanna saga, Gaulverjabær og Haukr Er-
lendsson. Rv., Mennsj. 99 s. (Studia Islandica=íslensk fræði;
36).
fteykjavík miðstöð þjóðlífs. Kristín Ástgeirsdóttir sá um útgáfuna,
formáli eftir Pál Líndal. Rv., Sögufél. 1977, 324 s., myndir (Safn
til sögu Reykjavíkur = Miscellanea Reyciavicensia).
Leykjavík miðstöð þjóðlífs. 2. útg. endurbætt. Helgi Þorláksson sá
um útgáfuna. Formáli eftir Pál Líndal. Rv., Sögufél. 324 s.,
inyndir. (Safn til sögu Reykjavíkur = Miscellanea Reyciavicen-
sia).
Saga Islands. Samin að tilhlutan Þjóðhátíðarnefndar 1974. Ritstjóri:
Sigurður Líndal. Rv., Bókmfél., Sögufél., 1974—
3. b. xiv, 373 s., myndir.
a9a Reykjavikurskóla = Historia Scholæ Reykjavicensis. Ritstjóri:
Heimir Þorleifsson. Rv., Sögusjóður Menntaskólans í Reykjavík,
Mennsj.
2- b.: Skólalífið í Lærða skólanum, eftir Heimi Þorleifsson. 235
s-> myndir.