Saga - 1979, Page 296
Höfundar efnis
Anders Bjarne Fossen, f. 1935. Cand-philol. 1965, försteamanuensis
við Sagnfræðistofnun Háskólans í Björgvin. Hefur skrifað Totalav-
holdsarbeidet i Bergen 1861—1902. (Bergens Historiske Forenings
skrifter nr. 68, 1967/68), Guldsmedfaget i Bergen 1840-—
1940 (handrit), Asköys historie fra de eldste tider til ca. 1800
(Björgvin 1972), Bergens Typografiske forening. Stiftelse og förste
virketid (í At bryde de förste Skranker, Bergens Typografiske for'
ening 1876—1976, (Björgvin 1976), Jörgen Thormöhlen. Forretnings-
mann, Storreder, Finansgeni (Björgvin 1978), Bergen bys historie>
II, 1536—1800 (tilbúið til útgáfu) auk annarra ritsmíða um borga-
sögu.
Anna Agnarsdóttir, f. 1947. BA-Honourspróf í sagnfræði frá ha-
ískólanum í Sussex í Englandi 1970; lagði einnig stund á íslands-
sögu við H. í. Hefur verið við nám í London School of EconomicS
síðan 1974.
Bergsteinn Jónsson, sjá Sögu 1976, bls. 232.
Bjöm Teitsson, sjá Sögu 1977, bls. 244.
Björn Þorsteinsson, f. 1918. Stúdent 1941, cand. mag-próf frá H-
1947. Stundaði sagnfræðirannsóknir í London 1948—1949 og Ham
boi’g 1958—1959. Dr. phil. í sagnfræði frá H.l. 1971 fyrir ritgcr ,
ina Enska öldin í sögu Islendinga. Kennari við gagnfræðastigið 1
Reykjavík 1943—1967, Menntaskólann við Hamrahlíð 1966—10^ '
lektor í sagnfræði við H. 1. 1971 og settur prófessor sama ar,
skipaður prófessor 1976.
Guðrún Ólafsdóttir, f. 1930. Cand. mag.-próf frá Oslóarháskóla
ensku, sagnfræði og landafræði. Kennari við Gagnfræðaskólaun
við Vonarstræti og Kennaraskólann, lektor í landafræði við H-
frá 1975. Rit: Afríka sunnan Sahara.