Saga - 1979, Page 301
AÐALFUNDUR SÖGUFÉLAGS
291
°S eru þá raunar sanngjörn höfundarlaun alls ekki talin með,
hannig að þetta er harla dýr útgerð. Og þegar félagsmannatala er
ekki hærri en raun er á, — og kannski aðeins lítill hluta félags-
nianna, sem kaupir útgáfubækur (nema Sögu) og e.t.v. enn fæiTÍ ut-
an félags— þá hlýtur sú spurning að vakna: Hvar á að fá þær
milljónir, sem til þarf til að kosta þau ágætu og nauðsynlegu rit,
sem við viljum fá útgefin. Við höfum ekki haft nein töfraráð til að
afla þess fjáiTnagns sem telja má nauðsyn að fá til að reka bókaút-
gafu með eðlilegum hætti. Einu töfrabrögðin, ef svo mætti segja,
voru unnin af okkar ágæta fyrrverandi forseta, Bimi Þorsteinssyni,
begar hann fékk Alþingi til að standa straum af kostnaði við útgáfu
Alþíngisbóka íslands, enda ekki vanzalaust, hversu sú útgáfa
haifði dregizt.
Af þeim sökum, sem hér er drepið á, er ljóst, að Sögufélagið býr
við afar erfið skilyrði fjárhagslega; til að fleyta okkur áfram þurf-
Um við meira og minna að taka milljóna króna víxla, sem einatt
hanga yfir höfðum okkar, — prentiðnaðurinn þarf að fá sitt, en
höfundar og umsjónarmenn rita eða þeir, sem standa fyrir rekstrin-
Uni> hafa að mestu hugsjónabankann einan að bakhjarli. Mér sýnist
að það hljóti að vera takmörk fyrir því í nútímaþjóðfélagi, þar sem
íórð samkeppni ríkir milli sterkra forlaga, hvensu lengi einbert
sjalfboðaliðsstarf geti verið grundvöllur umfangsmikils útgáfu-
starfs. Það er því einungis stórfjölgun virkra félagsmanna, sem bætt
Setur úr, og ég held, að grundvöllur fyrir slíkri fjölgun ætti að
Vera fyrir hendi, en það kostar vinnu þar sem flestir félagsmenn
Verða að leggja hönd á plóginn við að kynna Sögufélag og útgáfu-
starf þess.
í*að er staðreynd, að Sögufélag á sér langa og merka sögu sem
atgefandi fjölmargra stórmerkra sagnfræðilegra rita, og það er auð-
vitað skylda okkar að halda þessu starfi áfram eins og okkur er
*arnast unnt, en til þess þurfum við að beita öllum þeim nútíma-
a ferðum við bókaútgáfu, sem kostur er á og við getum talið okkur
|’oma af. Það væri skarð fyrir skildi, ef staifsemi félagsins yrði að
ata undan síga og hnekkir fyrir íslenska sagnfræði og sagn-
^ffiðinga. Við skulum í fyrstu atrennu stefna á það, að félaga-
a an verði stóraukin og komist fljótt í a.m.k. 1500 manns. Með
1 n þróun eygir Sögufélag einhverja von um fullnægjandi starfs-
undvöll, en annars ekki.
fél ^ ioiíurn þakka ég meðstjórnarmönnum mínum í stjórn Sögu-
g ags, svo 0g. afgreiðslustjóra félagsins, fyrir gott og ánægjulegt
an">starf á liðnu starfsári. Þar hefur unnið áhugasamt fólk að fram-
anSi málefnis, sem okkur öllum er hugstætt. Það var vissulega með