Saga - 1991, Page 62
60
HULDA SIGURBORC SIGTRYGGSDÓTTIR
- Gerðabók Trúnaðarmannaráðs Dagsbrúnar 1937-1947.
- Fundagerðabók Landsambands íslenskra stéttarfélaga 1939-1940.
Skjalasafn Verkalýðsfélagsins Baldurs á ísafirði
- Bréf til stjórnar Alþýðusambands íslands, vegna fyrirhugaðrar stofnunar Lands-
sambands íslenzkra stéttarfélaga, dags. 17. marz 1939. (Ljósrit í vörslu Sigurðar
Péturssonar)
- Auglýsing um stofnþing Landssambands íslenzkra stéttarfélaga, dags. 7. septemb-
er 1939. (Ljósrit í vörslu Sigurðar Péturssonar)
- Bréf til Verkalýðsfélagsins Baldurs á Isafirði vegna stofnunar Landssambands
íslenskra stéttarfélaga frá Bandalagi stéttarfélaganna, dags. 16. september 1939.
(Ljósrit í vörslu Sigurðar Péturssonar)
- Bréf ásamt frumvarpi til laga fyrir Landssamband íslenzkra stéttarfélaga frá Stjórn
Bandalags stéttarfélaganna til Verkalýðsfélagsins Baldurs á ísafirði, ódags. (Ljósrit
í vörslu Sigurðar Péturssonar)
- Bréf Guðjóns B. Benediktssonar, f.h. Landssambands íslenskra stéttarfélaga, til
Verkalýðsfélagsins Baldurs á ísafirði, dags. 10. október 1940. (Ljósrit í vörslu
Sigurðar Péturssonar)
Skjalasafn Verkamannafélagsins Hlífar, Hafnarfirði
- Fundagerðabók Verkamannafélagsins Hlífar 19. desember 1932-12. febrúar 1939.
- Fundagerðabók Verkamannafélagsins Hlífar 15. febrúar 1939 - 13. febrúar 1944.
ABA - Arbejderbevægelsens Bibliotek og Arkiv, Kaupmannahöfn
- Skjalasafn danska Sósíaldemókrataflokksins (SD). Gögn varðandi ASÍ og Alþýðu-
flokkinn: 855-7. (Ljósrit í vörslu Þorleifs Friðrikssonar)
RAUM - Rigsarkivet. Udenrigsministeriet, Kaupmannahöfn
- Politiske depecher Reykjavík 1918-1945. Skýrsla frá danska forsætisráðherranum,
dags. 29. október 1938, merkt 9-D-3. (Ljósrit í vörslu Þorleifs Friðrikssonar)
LO - Landsorganisationen, Stokkhólmi
- Samarbetskommitten korrespondens 1938-1946, 1939. Uddrag af Stefán Jóh.
Stefánsson Redegörelse om Forholdene i den islandske Arbejderbevægelse. Erindi
flutt á fundi samnorrænu nefndarinnar og fulltrúa íslensku verkalýðshreyfingar-
innar í Reykjavík 26.-29. júlí 1939. (Ljósrit í vörslu Þorleifs Friðrikssonar)
SAP - Svergies Socialdemokratiska Arbetarpartiets arkiv, Stokkhólmi
- Allmen korrespondens 1929-1945. Bréf Guðjóns B. Baldvinssonar, dags. 26. janúar
1939, til Gunnars Sand, Arbeidernes Ungdomsfylking í Osló. (Ljósrit í vörslu Þor-
leifs Friðrikssonar)
Háskólaritgerðir
Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir: Kaupfélag verkamanna Akureyrar og Pöntunarfé-
lag verkalýðsins á Akureyri. Starfsemi þeirra á árunum 1934-1952. Óprentuð
B.A. ritgerð í sagnfræði 1988.