Saga - 1991, Qupperneq 75
LEIÐIN FRÁ HLUTLEYSI 1945-1949
73
VÍSIR
Mánudaginn 23. september 1946
Allsherjarverkfall í Reykjavík i 24 klst.
Lagalcysi, óeirðir, hermdarverk og öngþveiti eiga að rikja i landinu i stað laga og réttar.
Þegar rökin bregðast og skynsemin, eiga hnefar „árásarliðsins" að ráða úrsHtum i örlagarikustu
málum. Skilur þjóðin nú hverskonar manntegund kommúnistar eru, og hvers má af þeim vænta?
Hyggst hún enn að styðja þá til valdanna, eða snúast gegn þeim með viðeigandi aðgerðum, sem
hæfa slíkum mönnum. Eiga þeir að sitja Iengur óáreittir í ríkisstjóminni og misnota ríkisstofn-
anir til þess að espa almenning til löglausra verkfalla og enn frekari óeirða?
1 gær. boðuðu kommúnistar til útifundar i porti
Miðbæjarskólans, cn þar átti að ræða samningana
nm Kcflavikurflugvöllinn. Jafnframt hafði mið-
stjórn Sjálfstæðisflokksins boðað til flokksfundar
i Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Ðáðir fundirnir
bófust á tilscttum tima.
Forsætisráðherra, ólafur Thors, flutti itarlcga
hans og aðgcrðir i utanrikismáiunum og hrópuðu
fyrir honum ferfalt húrrahróp.
Forsætisráðherra, Ujami Benediktsson borgar-
stjóri, og fleiri forystumenn flokksins hugðust nú
að gangu til starfu i þingnefndum, og ákvcðinn
hafði verið fundur i utanrikismálnncfnd, cr fjallu
átti um snmningsuppkast það, sem fyrir Alþingi
liggur, varðandi Keflavikurflugvöllinn. Fyrir utan
húsið höfðust ócirðurseggirnir cnn þá við, og gcrðu
4- mynd. Fregnmiði frá dagblaðinu Vísi 23. september 1946. Mikil mótmælaalda
re's8eStl áformunum umgerð Keflavíkursamningsins og birtist m.a. íboðunallsherj-
arverkfalls í Reykjavík. Fregnmiði Vísis er til marks um þann hita sem málið vakti mcð
fnönnum.
aðeins að skipta um föt og leyfa Bandaríkjamönnum að halda dulbú-
inni herstöð í Keflavík. Peir hefðu neitað að standa við samnings-
bundin heit sín um brottför setuliðsins nema gegn því að fá sérrétt-
>ndi á flugvellinum, sem þeir vildu halda til að geta gert kjarnorku-
arásir á Evrópuríki. Keflavíkursamningurinn væri þess vegna sann-
kallaður nauðungarsamningur. Pessi ályktun var ekki fjarri lagi, sé
niiðað við málatilbúnað Ólafs Thors, sem reyndi að friða sósíalista
með því að segja þeim að Bandaríkjamenn hótuðu að sitja hér um
^yrrt. Sósíalistar trúðu því ekki (eflaust með réttu), að Bandaríkja-
mönnum væri alvara með þessum hótunum, og deildu þess vegna
harðast á forsætisráðherra. Hann væri að brjóta fullveldi landsins
meö samningi sínum og stofna íslensku þjóðinni í mikla hættu jafnt
a friðar- sem stríðstímum. Pjóðvarnarmenn tóku undir þetta; þeir,
sern greiddu samningnum atkvæði á Alþingi, brygðu heitum sínum
v'ð kjósendur og drýgðu landráð.25
25 Alþt. 1946, B 136-274. Þjóðvöm I, nr. 1-2, 2. okt. og 4. okt. 1946.