Saga - 1991, Side 225
RITFREGNIR
223
ber einkum að nefna allrækilega umfjöllun Sigurðar Líndals um íslensku
kirkjuna í alþjóðlegu samhengi og um trúarlíf almennings.
Enn er ógetið tveggja sjálfstæðra kafla, Bókmenntasögu eftir Jónas Kristj-
ansson og kaflans Myndlist á síðmiðöldum eftir Björn Th. Björnsson. Kafl-
arnir eru góðir og gagnlegir sem sjálfstæð verk en tengjast meginefni ritsins
lítt eða ekki með beinum hætti. Þessi háttur, að hafa sjálfstæða kafla um ein-
stök efni, setur meginsvip á allt verkið, Sögu íslands, og þykir mér sú skipan
misráðin eins og ég rakti í umsögn minni um fjórða bindið.
Hvenær hófust siglingar Englendinga til íslands og afhverju?
Hættu þá kaupsiglingar þeirra til Björgvinjar?
Skoðun Björns Þorsteinssonar var sú að hlutur Englendinga hefði verið meiri
í íslandssögu 15. aldar en áður var talið og ísland einnig verið mikilvægara
]nnan ríkis Danakonungs á 15. öld en fræðimenn töldu fyrrum og landið
hefði jafnvel skipt máli í alþjóðlegu valdatafli. Framlag Björns til þessarar
sogu mun jafnan teljast merkt þótt deila megi um einstök atriði.
Hér á eftir verður einkum fjallað um verslun og siglingar Englendinga og
Þjóðverja, eins og um þetta er fjallað í umræddu bindi sem nefnt verður SÍsl
^ til einföldunar, en ekki gefst færi á að gera kirkjusögunni nein veruleg skil.
Þegar spurt er af hverju Englendingar hófu að sigla til íslands, verður að
hyrja á að spyrja hvenær þeir komu fyrst til landsins. Björn Þorsteinsson
taldi í doktorsritgerð sinni, Ensku öldinni, árið 1970 að þeir hefðu komið árið
'412 eða kannski litlu fyrr en var kominn á þá skoðun árið 1978 í fslenskri mið-
aldasögu að þeir hefðu verið í Vestmannaeyjum árið 1396 og í umræddu
Verki, Sísl V, er það talið sennilegast og jafnframt talið hugsanlegt að plágan
rr>ikla, svarti dauði, hafi borist beint frá Englandi árið 1402. Það er reyndar
gomul hugmynd Þorkels Jóhannessonar að sigling Englendinga hafi verið
yrjuð fyrir lok 14. aldar og eru rök í málinu þau að annálar geta um útlenska
aupmenn á sex skipum í Eyjum árið 1396, en Norðmenn voru aldrei taldir
'era útlendir, amk. ekki á 14. öld. Eins og rakið er (SÍsl V, bls. 13), taldi Jón
Johannesson líklegra að hér hefðu verið á ferð Þjóðverjar en rökstuddi ekki
'Janar. Rökin hafa menn sótt til Björgvinjar, Þorkell segir að þrengt hafi að
°sti enskra kaupmanna til verslunar í Noregi á bilinu 1390-1400. En
l'tlendingarnir í Eyjum hafa vel getað verið Þjóðverjar enda kemur fram í
*narskrá enska þingsins frá 1415 að enskir sjómenn hafi fyrst hafið veiðar
Vl Island 1408 eða 9, eins og er reyndar bent á í SÍsI V, og nær upphafi
s andssiglinga Englendinga verður varla komist út frá þekktum gögnum.
ko • ^emur hér fram sú skoðun Björns Þorsteinssonar sem birtist í nýút-
ojninni íslandssögu til okkar daga að áhlaup sjóræningja á Björgvin 1393 og 95
1 verið enskum Björgvinjarförum sérlega skeinuhætt og þetta skýri veru
Slrra 1 Eyjum. Ekki var neitt áhlaup 1395 en áhlaupið 1393 beindist einkum
frá^n ^ansam°nnum 1 Björgvin. Hins vegar er í SÍsl V tilvísun í bók Cades
um að siglingum á milli Englands og Noregs muni hafa verið hætt
Un> 1400 (bls. 16) og virðist það styðja ályktanir Þorkels. En þetta kemur eng
Veginn heim við staðreyndir og er erfitt að finna beinar ástæður í Björgvin