SunnudagsMogginn - 24.01.2010, Síða 46

SunnudagsMogginn - 24.01.2010, Síða 46
46 24. janúar 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Í fyrsta sinn sem Hanna spilar ákveðinn tölvuleik tapar hún á 30 sekúndum. Hanna bætir sig þannig að hver leikur er 30 sekúndum lengri en leikurinn á undan. Lokaleikur Hönnu er 4 mínútur. Það kostar hana 25 krónur að spila hvern leik. Hversu miklu eyðir Hanna í tölvuleikinn? Sú þyngri: Magga, Sigga, Ragga og Begga eiga 185 krónur hver í 25 króna og 10 króna frímerkjum. Engin þeirra á sama fjölda af frímerkjum. Hvað eiga þær samtals mörg 25 króna frímerki. Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 200 Sú þyngri: 16

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.