SunnudagsMogginn - 17.04.2011, Blaðsíða 34

SunnudagsMogginn - 17.04.2011, Blaðsíða 34
34 17. apríl 2011 JOB REFERENCE : 05/11 EFTA Surveillance Authority webpage: www.eftasurv.int Role description: The EFTA Surveillance Authority is seeking three case handlers for its Internal Market Affairs Directorate. The successful appli- cants will be assigned responsibilities for general surveillance work (case handling), in the following areas in particular: Free movement of goods (one position); free movement of services and establishment, including the Services Directive (one posi- tion); transport law, aviation and mar- itime law and security in particular (one position). The Authority may assign to the successful applicant additional or new duties, temporarily or for the duration his or her contract. Essential: l University degree in law, or equivalent, and, preferably, a post-graduate degree in European law, l Very good knowledge of the general framework of the EEA or EU law and expertise in Internal Market law (four freedoms in particular), l Relevant working experience in private and/or public sector, l Excellent command of written and spo- ken English, l Computer literacy, l Ability to work both independently and in a team in an international environ- ment. Desirable: l Knowledge of and familiarity with the functioning of the European Economic Area, and the EFTA States, l Professional experience involving the institutions of the EU and the EEA, l Good understanding of Norwegian, Icelandic, or German (EFTA languages). Performance indicators: Subject matter knowledge, analytical skills and problem solving, quality and result orientation, compliance with inter- nal rules, processes and instructions, autonomy, motivation to work, personal efficiency and initiative. Conditions : The position is placed at grade A4 of the salary scale, starting at € 81.591,72 per year. Depending on, inter alia, family sta- tus, allowances and benefits apply. Favo- rable tax conditions apply. Overview of conditions at http://www.eftasurv.int/about-theau- thority/vacancies/recruitment-poli- cy. While its staff members shall normally be nationals of one of the three EFTA States party to the EEA Agreement, the Authority will also consider other applications, pri- marily those of nationals of the other States that are party to the EEA Agree- ment. Start date: Summer/autumn 2011 Type and duration of appointment: fixed- term three years contract. Job title : Officer. If considered desirable and in the Authority’s interest, an additional three years contract may be offered. Deadline for application: 8 May 2011 Interviews: May/June 2011 Application must be filled in and sent online at the following address: https://jobs.eftasurv.int Questions regarding the post may be posed to Mr Ólafur Einarsson, Director of the Internal Market Affairs Directorate, to +32 (0)2 286 18 73 or Ms Tuula Nieminen, Deputy Director at +32 (0)2 286 18 67. Questions regarding the recruitment process may be posed to Mr Erik J. Eidem, Director of Administration (+32 (0)2 286 18 90) or Ms Sophie Jeannon, HR Assistant (+32 (0)2 286 18 93). The EFTA Surveillance Authority monitors compliance with European Economic Area rules in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling them to participate in the European internal market. In monitoring and enforcing the EEA Agreement, the Authority has powers that correspond to those of the European Commission. The Authority is based in Brussels and operates independently of the EFTA States. The Authority is led by a College which consists of three members appointed by the EEA EFTA States. Internal Market Affairs Officers E ndurskoðun stjórnarskrárinnar hefur lengi staðið til, en tilraunir til þess að breyta henni hafa ávallt runnið út í sandinn. Breytingar á stjórnarskránni komust aftur á dagskrá eftir bankahrun og hafa verið ofarlega í forgangsröð ríkisstjórnarinnar. Eftir að kosningar til stjórnlagaþings voru dæmdar ógildar ákvað ríkisstjórnin að setja á stjórnlagaráð skipað þeim ein- staklingum, sem flest atkvæði höfðu feng- ið í kosningunum og nú setjast þeir á rök- stóla. Og þá vaknar spurningin: hvernig á að breyta stjórnarskrá? Jon Elster, prófessor í félagsvísindum við Columbia-háskóla í New York, hefur rannsakað gerð stjórnarskráa í aldanna rás og er meðal fremstu sérfræðinga í efninu. Í liðinni viku hélt hann fyrirlestur við Há- skóla Íslands á vegum EDDU – öndveg- isseturs við Háskóla Íslands og EHESS – Institute of Advanced Studies in the Social Sciences í París. Þar sagði hann að meg- inmarkmiðið við gerð stjórnarskrár ætti að vera að tryggja að „áhrif hagsmuna, ástríðna, fordóma og hlutdrægni á ákvarðanir“ yrðu sem minnst. „Ég segi „sem minnst“ frekar en „útiloka“ vegna þess að seinna markmiðið er óraunhæft,“ sagði hann. Elster sagði að hann hefði fylgst með þróuninni í stjórnarskrárumræðunni á Ís- landi og orðið margs vísari í heimsókn sinni hingað, en gerði þann fyrirvara að hann hefði ekki náð að kynna sér um- ræðuna hér í þaula. Gengið fram hjá flokkakerfinu „Ísland er í dag á stigi stjórnarskrárgerðar, óvissan er mikil og margt er óljóst,“ sagði hann. Elster velti fyrir sér vandanum í sambandi við hlutverk einstaklinga við gerð stjórnarskrár. „Á Íslandi var algerlega gengið framhjá flokkakerfinu við kosningu fulltrúa í stjórnlagaráðið til þess að hægt yrði að kjósa framúrskarandi og sjálfstæða ein- staklinga,“ sagði hann. „Þetta var einnig fyrsti kostur Vaclavs Havels 1990 þegar hann og félagar hans í Borgaravettvangi þurftu að setja lög um kosningar til stjórn- lagaþings. Hann ákvað engu að síður að fara leið hlutfallskosninga og framboðs- lista flokka.“ Elster fékk skýringuna í samtali við einn af samstarfsmönnum Havels: „Við þurft- um ekki að fallast á hlutfallskosningu út af samkomulagi við kommúnistana. Við vildum einfaldlega ekki þvinga fram kerfi sem yrði hagkvæmast okkur. Við vildum í eitt skipti fyrir öll binda enda á vítahring byltingar og gagnbyltingar og hefja ferli samfelldrar þróunar … Annaðhvort verð- ur litið á ákvörðun okkar sem dýrð eða veikleika nóvemberbyltingarinnar: við vorum sigurvegararnir, sem féllust á að takmarka sjálfa sig að ákveðnu marki.“ Elster bætti síðan við: „Ég læt ykkur Að takmarka áhrif hagsmuna, ástríðna, fordóma og hlutdrægni Norski fræðimaðurinn Jon Elster er sérfræð- ingur í stjórnlaga- samkomum. Hann fjallaði um stjórn- arskrárgerð í aldanna rás og fyrirkomulag og verkefni nýskipaðs stjórnlagaráðs í fyr- irlestri í Háskóla Ís- lands og svaraði nokkrum spurningum Sunnudagsmoggans. Karl Blöndal kbl@mbl.is Jon Elster er sérfræðingur í stjórnlaga- þingum: „Venjan er að þau séu kvödd til af gamla stjórnvaldinu, sem þau eiga að gera umbætur á eða koma í staðinn fyrir. Þar sem sjálf kvaðningin gefur til kynna að gamla stjórnvaldið sé gallað, hvers vegna ætti sam- kundan að virða leiðbeiningar þess?“ Morgunblaðið/Kristinn

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.