Morgunblaðið - 15.05.2010, Page 3

Morgunblaðið - 15.05.2010, Page 3
islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Nú geta fyrirtæki með lán í erlendri mynt sótt um höfuðstólslækkun Hvers vegna höfuðstólslækkun? Lækkun skulda Minni gengisáhætta Jafnari greiðslubyrði Íslandsbanki starfar með fjöldamörgum fyrir- tækjum aðmargvíslegri uppbyggingu og endur- skipulagningu. Höfuðstólslækkun Erlendum lánum er breytt í óverðtryggð eða verð- tryggð lán í íslenskum krónummiðað við sölugengi Seðlabanka Íslands þann 29. september 2008. Láns- tími og kjör nýju lánanna taka mið af greiðslugetu og tryggingum og eru því mismunandi. 25% lækkun aðmeðaltali Við lækkunina verður stuðst við ákveðið skiptigengi fyrir hverja mynt og er hún því mismunandi eftir myntsamsetningu erlendu lánanna. Að meðaltali er lækkunin um 25%. Fyrir hvaða fyrirtæki? Fyrirtæki sem hafa yfir 25% af tekjum sínum í íslenskum krónum og tóku lánin fyrir 15. október 2008 geta sótt um höfuðstólslækkun hjá fyrirtækja- ráðgjöfum og viðskiptastjórum bankans. Lagt er mat á hverja umsókn en bankinn áskilur sér rétt til að hafna umsókn í samræmi við lána- og vinnureglur bankans. Þar sem lækkun höfuðstóls lána getur haft í för með sér skattaleg áhrif ráðleggjum við þér einnig að leita ráðgjafar hjá endurskoðendum um áhrifin á þitt fyrirtæki. Við hvetjum þig til að setjast niður með ráðgjafa þínum í bankanum og fara vandlega yfir stöðuna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.