Morgunblaðið - 15.05.2010, Side 45

Morgunblaðið - 15.05.2010, Side 45
Dagbók 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2010 Kosningar Það á að fara að kjósa. Flokkarnir hafa nú lokiðniðurröðun á lista. Enginn má taka þátt í kosningunum nema vera flokks- bundinn. Var einhver að tala um lýðræði? Nú er það svo að þeir sem kosnir eru eiga líka að starfa í umboði okkar hinna sem fáum ekki að hafa áhrif á hverjir skipa listana. En það er til leið til að létta af þeim klíkuskap sem við þekkjum of vel. Hún er sú að á kjördag geti kjós- andinn valið ákveðinn fjölda fram- bjóðenda af öllum listum. Þá kemur eftir sem áður í ljós afl hvers flokks en kjósandinn nær því að ráða ein- hverju. Kjósandi. Miðar frá Póstinum Ég er innilega sammála Guðmundi sem skrifar um hversu heimskulegt það sé að þurfa að fylla út blað til að fá miða á póstkassann til að af- þakka ruslpóst. Þetta eru orð í tíma töluð. Sigríður. Sammála Ómari Ég tek undir orð Ómars Dabney, sem skrifaði í Morgunblaðið 11. maí sl. um að erlenda sí- brotamenn með ís- lenskt ríkisfang ætti að senda til síns heima. Það myndi losna pláss í fang- elsunum okkar. Kristín. Ást er… … að kyssast eins og í bíómynd. Velvakandi Vilborg Gestsdóttir sendirkveðju í Vísnahornið: „Sæll Pétur! Mér datt í hug að þú rifjaðir upp þessa vísu í tilefni dagsins! Þingið gránar – þokuskán þræðir ána, up and down. Læðist clown um Londontown líkist smánin Gordon Brown. Takk fyrir vísnahornið, klippi oft út smellnar vísur og læri jafn- vel sumar utan að!“ Davíð Hjálmar Haraldsson orti um Brown fyrr í vetur – að gefnu tilefni: When Downing Street demanded cash the damnable North replied „Hash!“ to Mr Brown and bending down blew to him Icelandic ash. Og hann lét fylgja „lauslega þýtt og staðfært“: Hann saknaði seðla í tösku og séntilmannsdropa í flösku og hrópaði „Rán!“ en reiður varð Brown er borgaði Ísland með ösku. Á Vísnavef Héraðsskjalasafns Skagfirðinga má finna erindi úr Íslandssöguvísum Arnar Snorra- sonar, kennara á Akureyri: Hekla landið hefur meitt heilum sveitum bana veitt sjaldan ösku þéttar þeytt en 1341. Og Sigurður Breiðfjörð orti um sama fjall: Hekla þú ert hlálegt fjall að haga þér til svona. Einatt kemur öskufall úr þér gamla kona. Vísnahorn pebl@mbl.is Af Brown og eldgosi Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG VERÐ AÐ KLÓRA EITTHVAÐ ÚFF! MÉR LÍÐUR MIKIÐ BETUR NÚNA VARSTU BÚINN AÐ SJÁ NÝJU GLUGGA- TJÖLDIN MÍN? SKILGREINDU „NÝJU“ KOMSTU MEÐ SJÓVEIKIS- PILLURNAR? NEI, ÉG HÉLT AÐ ÞÚ HEFÐIR GERT ÞAÐ GRÍMUR, SEM NÝJA LUKKUDÝR HÁSKÓLANS ÆTTIR ÞÚ AÐ VITA AÐ VIÐ SPILUM VIÐ STANFORD Í DAG FARÐU ÞANGAÐ ÚT OG SÝNDU HINU LUKKUDÝRINU HVAÐ Í ÞÉR BÝR TAKK KÆRLEGA! ALLT Í LAGI, ÖLLSÖMUL... ÉG VIL AÐ ÞIÐ SEGIÐ MAKA YKKAR FRÁ EINHVERJU SEM ÞIÐ VILJIÐ AÐ HANN BREYTI LÁTUM OKKUR SJÁ... ÉG VIL AÐ ÞÚ HÆTTIR AÐ LÁTA MIG KOMA MEÐ ÞÉR Á HJÓNABANDSNÁMSKEIÐ NÚ ÞÚ... ÉG ÞOLI EKKI AÐ ÞÚ VEIST ALDREI HVENÆR ÞÚ ÁTT AÐ TAKA HLUTUM ALVARLEGA HVAÐ?!? SKIPTIR EKKI MÁLI! VIÐ HÖFUM ELT HANN Í MARGA DAGA KANNSKI ER ÉG BARA FEIMINNEF KÓNGULÓAR- MAÐURINN RÆNDI SÝNINGUNA, HVER ROTAÐI HANN ÞÁ OG BATT HANN? VIÐ SKULUM SJÁ HVORT HANN GENGUR MEÐ GRÍMU ÞVÍ HANN ER SVO LJÓTUR SJÁÐU! STÓRT, GULT FIÐRILDI ÞAU GERA ÞAÐ STUNDUM. FLJÚGA ALLA LEIÐ FRÁ BRASILÍU JÁ, EN ÞETTA ER BARA NAMMIBRÉF ÞAÐ ER ÓVENJULEGT AÐ SJÁ FIÐRILDI Á ÞESSUM ÁRSTÍMA NEMA ÞAÐ HAFI FLOGIÐ FRÁ BRASILÍU... ÞAÐ ER RÉTT HJÁ ÞÉR! EN HVERNIG TÓKST ÞVÍ AÐ KOMAST HINGAÐ FRÁ BRASILÍU? Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is STOLIÐ GMC Sierra 2500 var stolið um helgina ásamt kerru með loftpúðum frá Víkurvögnum. Númerið á bílnum er RB-470. Ef einhver verður var við bílinn eða kerruna vinsamlegast hafið samband við lögreglu eða í síma 8944455 eða 8941125. Góð fundarlaun í boði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.