Morgunblaðið - 15.05.2010, Page 50

Morgunblaðið - 15.05.2010, Page 50
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2010 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Gísli Örn Garðarsson, leikariog leikstjóri, er á leið tilLos Angeles þar semhann verður viðstaddur Bandaríkjafrumsýningu ævintýra- myndarinnar Prince of Persia: The Sands of Time, en í henni fer hann með hlutverk illmennisins The Vi- zier, Vésírsins. Frumsýningin verð- ur á mánudaginn, 17. maí, og hefur Borgarleikhúsið ákveðið að hnika til sýningu á Rómeó og Júlíu í uppsetn- ingu Vesturports en hún átti að vera degi seinna, 18. maí. Gísli hefur þegar sýnt sig á rauðum dregli, á frumsýningu myndarinnar í London 9. maí sl. Blaðamaður sló á þráðinn til Gísla í gær og spjallaði við hann um reynsl- una af því að vera á rauða dreglinum á svo umfangsmikilli frumsýningu og það sem framundan er. Hluti af vinnunni – Hvernig var á rauða dregl- inum? Var þetta skemmtileg upplif- aun? „Já, þetta var auðvitað skemmtilegt og mikil upplifun en á sama tíma er þetta líka hluti af vinnunni,“ segir Gísli. „Það eru tvær hliðar á þessu, ein er sú að upplifa þetta, hvað þetta er eitthvað absúrd að maður sé hluti af þessu af því að þetta er nú ansi stór mynd, Jerry Bruckheimer (kvikmyndaframleið- andi) og allt þetta. Og hinn vinkillinn á þessu er sá að maður er dreginn á milli þarna, til að hitta hinn og þenn- an og sitja fyrir á ljósmyndum fyrir hina og þessa,“ segir Gísli. Svo hafi allir viljað tala við aðalleikarana, Jake Gyllenhaal og Gemmu Arter- ton. „Ég er ekki heitasti spaðinn á svæðinu,“ segir Gísli og hlær. – Var svo ekki haldið partí eftir frumsýninguna? „Jú, jú, svo var partí fyrir þá sem stóðu að myndinni og þar voru leikarar, framleiðendur og starfs- fólkið úr myndinni sem var helvíti stór hópur. Það var haldið sérstakt partí fyrir það. Þetta var mjög af- slöppuð stemning, enginn nætur- klúbbs-fílingur.“ Sáttur við eigin frammistöðu Gísli segist hafa séð myndina fyrir frumsýninguna, á sérstakri for- sýningu hjá Sambíóunum hér heima. – Hvernig finnst þér myndin? „Mér finnst hún mjög góð.“ – Og þú sjálfur, ertu ánægður með þig? Þetta er auðvitað erfið spurning … „Já, já, ég er það alveg. Maður sér allt sem er búið að klippa út og svona, þetta er stór og löng mynd og náttúrlega búið að klippa hana dálít- ið öðruvísi en handritið var. En þetta er stór mynd og rosalega vel leikin og greinilega mikið lagt í karakter- uppbyggingu og samtöl fólks í myndinni. Það er kannski helsti styrkur leikstjórans, Mike Newell, að kunna að segja sögur og þess „Ekki heitasti spaðinn á svæðinu“  Gísli Örn Garðarsson er á leið til Hollywood á frumsýn- ingu Prince of Persia: The Sands of Time  Gísli er ánægður með myndina þó einhver atriði hafi verið klippt út Vondi karlinn Gísli Örn í bardagaatriði í Prince of Persia: The Sands of Time, ansi h HHHHH - SV, Mbl HHH - TV, Kvikmyndir.is HHH - T.V, Kvikmyndir.is Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI sum stefnumót enda með hvelli SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓ Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. Robin Hood kl. 3 - 6 - 9 B.i.12 ára The Back-Up Plan kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Crazy Heart kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ I Love you Phillip Morris kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Robin Hood kl. 4 (550) - 6 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i. 12 ára The spy next door kl. 4 (550 kr.) LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Date Night kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i.14 ára Un Prophéte (enskur texti) kl. 6 - 9 B.i.16 ára Imaginarium of Dr. P kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára Fantastic Mr. Fox kl. 4 (650 kr.) - 6 LEYFÐ www.graenaljosid.is VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM Í ÖRFÁ DAGA SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.