Saga


Saga - 2005, Page 79

Saga - 2005, Page 79
AF BEISLABÁTUM OG UNNARJÓUM 77 sú að landeyðing var ekki komin á það stig sem síðar varð, auk þess sem vegir voru vitanlega ekki lagðir grófri möl eins og síðar tíðk- aðist. Skeifur fóru að breiðast út á Norðurlöndum á 11. öld en ólíklegt er að þær hafi verið algengar hér. Þó má vera að tilkoma þeirra hafi gefið ákveðin framtíðarfyrirheit þegar biskupsstól Norðlendinga var valinn staður á Hólum um 1100 því að tvær þýðingarmiklar þjóðleiðir til Eyjafjarðar liggja nánast um hlað á Hólum. Kenningin um gildi þess að búa í þjóðbraut virðist því eiga allvel við aðstæð- ur þar. Þessar leiðir tengdu Hólastað beint við útgerðarsvæði í utan- verðum Eyjafirði og verslunarstaðinn á Gásum, en lágu um svo grýtta og ógreiðfæra fjallvegi að óvíða hefur verið augljósari þörf fyrir góðar járningar. Er líklegt að Hólamenn hafi sjálfir staðið fyrir vegabótum þarna. En þó að landsmenn hafi kynnst skeifum í kring- um 1100 hafa þær verið dýrar og líklega fágætar, eins og endur- speglast m.a. í háu verði á innlendri smíði. Það hefur verið talsvert fyrirhafnarsamt að búa til nothæf hestajám úr því hráefni sem bauðst hérlendis. Samgöngur á sjó hljóta að hafa haft mikla þýðingu í upphafi byggðar og mótað hana að ýmsu leyti. Á þrettándu öld hafa Norð- lendingar átt ótrúlega stóran flota af farmaskipum, svo sem sjá má af frásögn Flóabardaga. Hún sýnir, ásamt vitnisburði ýmissa sagna um skreiðarflutninga frá verstöðvum, að þeir vöruflutningar sem síðar áttu sér einkum stað með klyfjahestum fóru á 13. öld að veru- legu leyti fram á sjó. Strandsiglingar virðast þannig hafa verið langtum meira stundaðar en síðar varð. Farmaskipaútgerð Hólastóls á 14. öld vitnar um hið sama; skip staðarins voru talsvert stór og sóttu jafnvel alla leið til Snæfellsness. Slík útgerð virðist hafa dregist saman í lok miðalda, a.m.k. norðanlands, þó að öðru máli hafi væntanlega gegnt á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Af heimildum verður ekki í fljótu bragði séð að íslendingar hafi haft veruleg eða almenn not af skeifum fyrr en á 15. öld, þegar Eng- lendingar fóru að sigla hingað og skyndilega varð mikið framboð af ódýrum sumarskeifum. Sjálft nafnið á þeim er fremur ungt nýyrði. Hinn mikli skeifnainnflutningur Englendinga hlýtur að hafa orsak- að hreina byltingu hér í samgöngutækni og jafnvel pólitík. Það hef- ur ekki verið ónýtt fyrir höfðingja að geta látið sveinalið sín ríða járnuðu í róstum 15. aldar. Menn hafa jafnan skýrt hin skyndilegu áhrif skreiðarfurstanna svokölluðu fyrst og fremst með útgerðar- og verslunargróða en rétt er að hafa einnig í huga að með því að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.