Saga - 2005, Page 111
SAGAN SEM SJÓNARHORN
109
hendur hvers og eins, en trúlega byggist stærð þess á þeim rann-
sóknarspurningum sem lagðar eru fyrir hverju sinni. Þannig má sjá
fyrir sér að túlkunarsamfélagið geti spannað allt frá litlum hópi yfir
í heilt þjóðfélag.
Jafnvel þótt lesa megi á milli línanna, bæði hjá Iser og Fish, að
viðtökufræðin geti ekki talist til hefðbundinnar hugmyndafræði,
því að koma megi nánast hvaða heimssýn sem er fyrir innan henn-
ar, þá styðjast aðferðir greinarinnar við ákveðna lífssýn þar sem öll-
um algildishugmyndum er úthýst nema að sjálfsögðu sem við-
fangsefni rannsókna. Það er auðvitað hugmyndafræðileg afstaða út
af fyrir sig. Kosturinn við viðtökufræðina er þó sá að sem fræði-
grein tekur hún ekki beina afstöðu með eða á móti tilteknum hóp-
um og/eða skoðunum. Ákvörðun um slíkt er í höndum þess sem
nýtir sér kenningar greinarinnar, enda er rými hvers fræðimanns til
að móta viðtökufræðilegt viðfangsefni eftir eigin höfði vissulega
mikið. Ekki má heldur gleymast að aðferðir viðtökufræðinnar gera
beinlínis ráð fyrir ólíkum túlkunum á sama viðfangsefni. Það er því
óneitanlega dálítið írónískt að sá sem hafnar viðtökufræðilegri sýn
greinarinnar rennir um leið stoðum undir meginröksemdafærslu
hennar.
Abstract
HISTORY AS A POINT OF VIEW
On history, postmodemism, and reception theories
Although historical work relates more or less to the reception of texts and text-
related content, the historical discipline has not taken much advantage of recep-
tion theories and reader response criticism in the field of literature. The primary
goal of my article is to demonstrate that reception theories also have a role to ful-
fil in the study of history.
In his phenomenological reception theory, Wolfgang Iser (b. 1926) emphasises
that the convergence of text and reader brings the meaning of a literary work into
existence. Reading is the prerequisite of all textual interpretation; therefore, a
work must always be more than just the text, because it first gains life in the mind
of the reader, who always needs to bridge blanks or gaps in the text with his
gestalt in order to grasp the text's meaning. This interaction between text and
reader occurs in the reading of any type of text. Having such a perspective on the
text transfers emphasis from such aspects as the intention of the author, contem-
porary or historical meaning, and the structure of the text onto the reader and his
gestalt and experiences. Iser's theory could certainly be useful in micro-historical
studies.