Saga - 2005, Qupperneq 157
SJÓNRÝNI
GUÐBRANDUR BENEDIKTSSON
Þjóð, minjar og safn
Fræðimenn rýna í grunnsýningu
Þjóðminjasafns Islands
ÞJÓÐ VERÐUR TIL — MENNING OG SAMFÉLAG í 1200 ÁR
Sýningarstjóri. Guðrún Guðmundsdóttir.
Höfundar. Brynhildur Ingvarsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Gunn-
ar Karlsson, Hrefna Róbertsdóttir, Lilja Ámadóttir.
Hönnun sýningar. Codesign.
Grafísk hönnun. Fíton.
Munaval. Lilja Árnadóttir (umsjón), Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir,
Ágúst Ó. Georgsson, Guðrún Alda Gísladóttir, Hallgerður Gísladóttir,
Mjöll Snæsdóttir, Unnur Björk Lámsdóttir, Þorvaldur Böðvarsson, Þór
Magnússon, Þóra Kristjánsdóttir, ásamt sérfræðingum og vinnuhóp-
um starfsmanna í einstökum tímabilum.
Lýsing. Jean Franqois Hocquard, Tom Egelund, Robert Larsen,
Nathalie Jaqueminet og ívar Þórisson.
Forvarsla og uppsetning. Umsjón Nathalie Jacqueminet og Lilja
Árnadóttir. Á þriðja tug forvarða frá Þjóðminjasafni íslands og
Danmarks Nationalmuseum forvörðu gripina og tóku ásamt fleirum
þátt í uppsetningu sýningarinnar.
Textagerð. Aðalhöfundar texta: Gunnar Karlsson, Þór Magnússon. Rit-
stjórar: Hallgerður Gísladóttir, Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir. Ritnefnd:
Ágúst Ó. Georgsson, Brynhildur Ingvarsdóttir, Guðrún Guðmunds-
dóttir, Sigríður María Tómasdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Pálína Björg
Snorradóttir. Aðrir höfundar: Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, Ágúst Ó.
Georgsson, Elsa E. Guðjónsson, Hallgerður Gísladóttir, Pálína Björg
Snorradóttir, Sigríður María Tómasdóttir, Unnur Björk Lárusdóttir,
Þorvaldur Böðvarsson, Þóra Kristjánsdóttir og fleiri. Ritstjórar enskra
þýðinga: Guðrún Sveinbjarnardóttir, Guðmundur Jónsson. Enskþýðing:
Anna Yates og fleiri. Fjölmargir sérfræðingar innan og utan safns
komu að yfirlestri texta og ráðgjöf.
Hljóð. Kristín Björk Kristjánsdóttir, Þóra Kristjánsdóttir, Voces Thules.
Margmiðlun. Ritnefnd: Hallgerður Gísladóttir (ritstjóri), Brynhildur
Saga XLIII:1 (2005), bls. 155-158.