Saga


Saga - 2005, Blaðsíða 262

Saga - 2005, Blaðsíða 262
260 FRÁ SÖGUFÉLAGI að hagnýta sér þennan greiðslukost sem skilar hverju hefti til áskrifenda á ódýrari og greiðari hátt en póstkrafa. Undanfarin ár hafa Sögufélag og Hið íslenska bókmenntafélag eflt með sér samstarf um útgáfu fræðirita. Að þessu sinni komu út tvö rit sameigin- lega á vegum félaganna . Annars vegar Saga íslands, 6. b., eftir Helga Þor- láksson prófessor og hins vegar Ferð um fornar sögur. Noregsferð í fótspor Snorra Sturlusonar eftir Þorgrím Gestsson rithöfund (232 bls.). Hvað varðar Sögu íslands er skylt að taka fram að aðild Sögufélags að útgáfunni er meira í orði en á borði. En þess má vænta að góður skriður komist nú á þessa út- gáfu sem dregist hefur á langinn úr hófi fram. Um Noregsbók Þorgríms er það að segja að hún seldist fremur dræmt á jólamarkaði þótt hún hlyti já- kvæða umsögn gagnrýnenda. Aldarafmæli heimastjómar setti nokkurt mark á útgáfu félagsins á starfsárinu. Stjómvöld höfðu ákveðið árið 1999 að í tilefni af afmælinu skyldi ráðist í að semja yfirlit yfir sögu Stjómarráðs íslands frá 1964 að telja, þ.e. framhald af riti Agnars Kl. Jónssonar sem út kom hjá Sögufélagi 1969. Rit- stjóm skipuðu Bjöm Bjarnason ráðherra (formaður), Heimir Þorleifsson sagnfræðingur og Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður; ritstjóri verksins var ráðinn Sumarliði R. ísleifsson. Samið var við forlagið Mál og mynd um að hafa með höndum prentumsjón verksins. Stjórnarráð íslands 1964-2004. 1. og 2. bindi, kom út í lok janúar á þessu ári og voru fyrstu eintök afhent Davíð Oddssyni forsætisráðherra þegar minnst var aldarafmælis heima- stjómar í Þjóðmenningarhúsinu 1. febrúar sl. Aðalhöfundar fyrsta bindis (520 bls.), sem nefnist Skipulag og starfshættir, em Ásmundur Helgason lög- fræðingur og Ómar H. Kristmundsson stjórnsýslufræðingur, en auk þeirra eiga Gunnar Helgi Kristinsson, Kristjana Kristinsdóttir, Ingibjörg Sverris- dóttir og Sumarliði R. ísleifsson kafla í því. Annað bindi verksins, Saga rík- isstjórna og helstu framkvæmdir til 1983 (447 bls.), er samið af þeim Ólafi Rastrick sagnfræðingi (tímabilið fram til 1971) og Sumarliða R. ísleifssyni (tímabilið 1971-1983). í þriðja bindi verksins, sem mun koma út í næsta mánuði, verða tímabilinu frá 1983 til þessa dags gerð skil. Samkvæmt samningi forsætisráðuneytis og Sögufélags sér félagið um sölu, dreifingu og lagervörslu á verkinu og fær félagið í sinn hlut helminginn af útsölu- verði þess. Ríður nú á að dreifa þessu myndarlega riti sem víðast. í tengslum við útgáfu Stjórnarráðs íslands 1964-2004 var ákveðið að end- urútgefa verk Agnars Kl. Jónssonar frá 1969, en þetta grundvallarrit hefur lengi verið ófáanlegt. Ólafur Rastrick sá um að búa nýju útgáfuna til prent- unar. Nýja útgáfan birtist svo í júní sl. í tveimur bindum (alls 1050 bls.) og í sama broti og stjórnarráðssagan nýja. Fylgir henni nú myndaskrá í fyrsta skipti; meirihluti myndanna var unninn á ný eftir frummyndum og skýr- ingar við margar myndanna gerðar fyllri en í frumútgáfunni. Loks var aukið við „áhugavökum" á spássíum. Sögufélag sér um sölu og dreifingu þessar- ar endurútgáfu með sömu skilmálum og áður greinir frá um stjómarráðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.