Teningur - 01.05.1990, Page 19

Teningur - 01.05.1990, Page 19
DÖNSKU SKÁLDIN 117 INGER CHRISTENSEN SAMVISTIR og bak viö fótatak handan bakhliðarinnar fótatök ég heyri þau ekki ég geng seiglast áfram í bikregni dregst áfram upp að bakhliðinni þrýsti líkama mínum að líkama hússins stend með allt afmyndað límd við lífið. ASGER SCHNACK FRJÁLS má ég vera frjáls andartak í einu á götunni síðla nætur þar sem lýsir af bláum himni og ekki ég heldur útlína sér á ný, andartak án takmarkanna kl. 10 árdegis í biðröðinni við búðarkassann þar sem enginn, ekki heldur útlínur líkamans eru staddar ... PER H0JHOLT MILLI EYRNANNA Ég er sestur hérna, úti undir húsgaflinum til að verða heimskari eða, aö minnsta kosti lítill, gjarnan minni en grasið, fremur þó aðeins eitt með náttúrunni. En það er enginn munur á öllum muninum. Fuglarnir syngja, það birtir í austri, það heyrist þegar grasið h/f vex. Magnúx Gezzon þýddi

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.