Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 29

Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 29
kökurnár éru ljósguíar, eru þær losaðar af plötunni með beittum hníf. Vafðar strax utan um sleifarskaft, þannig að efri hliðin snúi út. Stífni kökurnar, áður en tími vinnst til að vefja þeim upp, má bregða plötunni augnablik inn í ofninn aftur. Súkkulaðið brætt í skál yfir vatnspotti. Þegar það er bráðið, er því smurt á spæn- ina. Fallegt er að strá smátt söxuðum möndlum eða hnetum á kökurnar, áður en súkkulaðið er fullstorkið. Spænirnir eru bornir fram fylltir með þeyttum rjóma. Einnig má fylla þá með vanillubráð. KANELHRINGIR 400 gr. smjörlíki 600 gr. sykur IV2 dl. sykur Kanell og sykur 1 egg Smjörlíkið mulið saman við hveitið, sykrinum blandað saman við. Vætt í með egginu. Deigið hnoðað. Látið bíða um stund, áður en það er flatt út nokkuð þykkt. Mótaðir hringir, sem smurðir eru með eggjablandi og drepið í kanel og syk- ur. Bakaðir gulbrúnir við meðalhita. BÓNDAKÖKUR 200 gr. smjörlíki 75 gr. möndlur 200 gr. sykur 400 gr. hveiti 1 msk. síróp 1 tsk. natron Smjörlíkið er hrært með sykrinum og sírópinu, þar til það er létt og ljóst. Möndlurnar, óflysjaðar, eru saxaðar smátt, látnar saman við. Hveiti og natroni sáldrað á borð, smjörlíkishræran látin í miðjuna og deigið hnoðað. Deigið mótað í lengjur, kælt, skorið í sneiðar með þunn- um, vel beittum hníf. Bakað við meðal- hita. VERKFRÆÐIN GAR 200 gr. hveiti 100 gr. sykur 210 gr. smjörlíki (4 tsk. vanilludropar 100 gr. kartöflumjöl Ve egg Öllu þurru blandað saman, smjörlíkið mulið saman við, vætt í með egginu og vanilludropunum. Deigið hnoðað, flatt þunnt út, mótað í kringlóttar kökur, sem penslaðar eru með eggi, síðan drepið í grófmulinn sykur. Bakaðar ljósgular við meðalhita. JÓLASTJÖRNUR 250 gr. smjörlíki Ávaxtamauk 250 gr. hveiti (Flórsykursbráð) Hveitinu sáldrað á borð, smjörlíkið sax- að smátt saman við með hníf. Deigið hnoðað sem minnst, látið bíða um stund. Deigið flatt út, skorið með kleinujárni í ferhyrninga, 6 cm. á hlið. Skorið hálfa leið upp í hvert horn. Annar hver flipi er beygður inn að miðju, svo myndist stjarna. Ávaxtamauk sett á miðjuna, kök- urnar bakaðar við góðan hita. Ef vill má setja flórsykursbráð á kökurnar, þegar þær eru orðnar kaldar. BRÚNAR PIPARHNETUR 375 gr. smjörlíki 250 gr. síróp 250 gr. sykur 1% kg. hveiti 1 tsk. negull 1 tsk. kanell 1 tsk. pottaska Vt. tsk. engifer Rifinn börkur af einni sítrónu Smjörlíki, sykur og síróp hitað. Kælt. Kryddið sett saman við. Pottaskan, sem er leyst upp í ylvolgu vatni, er hrærð sam- an við og að lokum hveitið. Deigið hnoð- að vel, bíði til næsta dags. Hnoðað á ný, mótað í lengjur, sem skornar eru í smá- bita, sem mótaðir eru í kúlur. Settar á smurða plötu, bakaðar við góðan hita. FURSTAKAKA 125 gr. smjörlíki 2 eggjarauður eða 1 egg 125 gr. sykur 100 gr. möndlur 250 gr. hveiti 100 gr. haframjöl IV2 tsk. lyftiduft 200 gr. flórsykur 2 eggjahvítur Smjörlíki og sykur hrært hvítt, eggja- rauðunum hrært saman við. Deigið hnoð- að. Látið bíða. Möndlurnar saxaðar smátt, blandað saman við haframjölið. Eggjahvíturnar hálfþeyttar með flórsykrinum. öllu bland- að saman. % hlutar deigsins eru flattir út í 1 cm. þykka, kringlótta köku. Tertumót hulið að innan, einnig upp eftir börmunum. Möndluþykknið breitt yfir deigið. Það, HÚSFREYJAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.