Húsfreyjan - 01.09.1957, Síða 56

Húsfreyjan - 01.09.1957, Síða 56
TVær landskunnar gæðategnndir Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson — Reykjavík. — Sími 11390. — Símnefni Mjöður. — r~----------------------------------------------------------------a DREKKIÐ MEIRI MJÖLK Vaxandi neyzla mjólkur og mjólkurafurða er talandi vottur þess, að skilningur almenn- ings er vakinn á gildi þeirrar fæðu, er reyndist bezta björgin, er harðast kreppti að þjóðinni. Neytið meiri osts Þó að vaxandi skilningur sé á gildi mjólkurafurða í þjóðarfæðinu, skortir enn á, að neyzla mjólkurafurða sé nóg. • Borðið meira smjör Víða um heim er hafin sókn til að útrýma fæðuskortinum. Alls staðar er ráðið hið sama: Aukin neyzla landbúnaðarvara, einkum mjólkurvara. íslendingar! Eflið eigin framleiðslu. Neytið meiri mjólkur Neyzla mjólkurvara í mjög ríkum mæli er grundvöllur næringarríks fæðis. Þar eð nokkuð stór hópur manna hefur ekki athugað þetta, er þeim brýn nauðsyn að auka neyzlu mjólkur og mjólkurvara. Hraust æska neytir meiri mjólkur Það er kappsmál allra þjóðhollra manna, að þjóðin búi við hollasta fæðuval, sem kostur er á. Hér á laridi eru öll skilyrði til að framleiða gnótt þeirrar fæðu, sem þýðingar- mest er í þjóðarfæðinu. Meiri mjólk, smjör og osta. ^----------------------:------------------------------------------) 56 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.