Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 56

Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 56
TVær landskunnar gæðategnndir Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson — Reykjavík. — Sími 11390. — Símnefni Mjöður. — r~----------------------------------------------------------------a DREKKIÐ MEIRI MJÖLK Vaxandi neyzla mjólkur og mjólkurafurða er talandi vottur þess, að skilningur almenn- ings er vakinn á gildi þeirrar fæðu, er reyndist bezta björgin, er harðast kreppti að þjóðinni. Neytið meiri osts Þó að vaxandi skilningur sé á gildi mjólkurafurða í þjóðarfæðinu, skortir enn á, að neyzla mjólkurafurða sé nóg. • Borðið meira smjör Víða um heim er hafin sókn til að útrýma fæðuskortinum. Alls staðar er ráðið hið sama: Aukin neyzla landbúnaðarvara, einkum mjólkurvara. íslendingar! Eflið eigin framleiðslu. Neytið meiri mjólkur Neyzla mjólkurvara í mjög ríkum mæli er grundvöllur næringarríks fæðis. Þar eð nokkuð stór hópur manna hefur ekki athugað þetta, er þeim brýn nauðsyn að auka neyzlu mjólkur og mjólkurvara. Hraust æska neytir meiri mjólkur Það er kappsmál allra þjóðhollra manna, að þjóðin búi við hollasta fæðuval, sem kostur er á. Hér á laridi eru öll skilyrði til að framleiða gnótt þeirrar fæðu, sem þýðingar- mest er í þjóðarfæðinu. Meiri mjólk, smjör og osta. ^----------------------:------------------------------------------) 56 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.