Húsfreyjan - 01.07.1965, Blaðsíða 20

Húsfreyjan - 01.07.1965, Blaðsíða 20
HEIMILISÞÁTTUR Nýju skólafötin Kotpils Dönsk fyrirmynd. Þessi kotpils eru í rauninni aðeins vestispeysur, sem búið er að lengja, en einmitt þess vegna gætu þau orðið tízku- flíkur vetrarins hjá stórum og litlum skólatelpum jafnt. Stærð: 2—13 ára. Mál: Brjóstvídd: 55-60-65-70-75-80 sm. Sídd: 40-48-55-67-80-95 sm. Efni: 200-250-250-400-450-500 g ullar- prjónagarn, t.d. Beehive Glenora eða ámóta gróft garn, prjóna nr. 4 og 5, bandprjóna nr. 4. 8 1. á prj. nr. 5 = 5 sm. Bak: Fitjið upp 48-52-56-60-64-68 1. á prj nr. 4 og prj. 2 prj. stuðlaprj. (1 sl., 18 1 br.). Prj. áfram sl. prj. á prj. nr. 5 þar til bakið er 17-22-27-32-41-52 sm; merkið bakið þar sitt hvoru megin með þræði. Prj. áfram á prj. nr. 4 og prj. 5-5-5-7,5-7,5-7,5 sm sl. prj. frá merkiþráðunum. *'* Prj. þá aftur á prj. nr. 5 sl. prj. 12-12,5-15-20-23-25 sm frá merkiþráðunum. Endað á br. prj. Fell- ið af fyrir handvegi 3-3-4-4-5-5 1. í byrjun næsta 2 prj., og síðan 1 1. hvoru megin á næsta prj. og á öðrum hvorum prj. þar á eftir, þar til eftir eru 28-32-36-40-44-48 1. Prj. áfram handveginn þar til hann er 9-9,5-10-12-13-14 sm. Fellið af fyrir hálsmáli 12-12-14-14-16-16 miðl. og ljúkið síðan við hvora öxlina fyrir sig. HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.