Húsfreyjan - 01.07.1965, Blaðsíða 24

Húsfreyjan - 01.07.1965, Blaðsíða 24
Einbreiðan svefnbekk má smíða þannig, að geymslurúm fáist undir honum. Er enda oft ekki vanþörf á því í einstakl- ingsherbergjum. Á myndinni sést látlaust Drengjapeysa Framhald af bls. 20 Úrtökurnar eru gerðar í hverri umf. þar til 172-180-200 1. eru á prjóninum (14-16-16 umf.), síðan í annarri hverri umf. þar til 92-92-96 1. eru á. Flytjið síðan 1. yfir á prj. nr. 3V2 og prjónið eingöngu með dökku garni, fyrst 1 umf. slétt prjón, og takið úr þar til eftir eru 84-88-92 1. Prjónið 12-13-14 sm snúning og fellið laust af. 22 Pressið léttilega á röngu og saumið handvegana saman. X hvítt eða ljóst garn. □ brúnt eða dökkt garn. en verklegt rúmstæði af þessu tagi, sem tiltölulega vandalítið ætti að vera að líkja eftir. E.E.G. HÚSPREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.