Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Side 70

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Side 70
68 Ragnar Ingi Adalsteinsson og Sigurður Konráðsson Þegar litið er á klasann sl- (mynd 4) kemur í ljós að þar verður nokkur fækkun á tímanum frá 13. öld til þeirrar 16 (höfundum voru ekki tiltækir textar frá 14. eða 15. öld í tölvutæku formi). Samt sem áður sést þar stór munur á ef mynd 4 er borin saman við mynd 1 því að klasinn sl- heldur á 16. öld helmingi þess sem hann hafði í eldri textunum en í stuðluninni hverfur hann algjörlega. Þegar kemur að klasanum sm- (mynd 5) eru sveiflurnar minni og nú bregður svo við að orð sem hefjast á sm- eru fleiri á 16. öld en á þeirri 13. Heldur færri orð eru í Vídalínspostillu og heldur fleiri í fyrri skáldsögu Jóns Thoroddsens en þeirri seinni, en annars er ekki teljandi munur á textunum hvað varðar þennan klasa. Það sama á við um klasann sn- (mynd 6). Ef frá er talin Vídalínspostilla, þar sem orð með sn- eru nokkru færri en í hinum textunum, er ekki verulegur munur á hlutfallslegri tíðni klas- ans sn- í þessum textum. Hið algjöra brotthvarf klasans sn- úr 5-stuðlun- inni um eða upp úr 1400 virðist samkvæmt þessu ekki stafa af breyttu orðfæri. Klasinn sm- sker sig um margt úr í þessari athugun. Ber þar fyrst að nefna að stuðlun með sm- var afar fátíð fyrir 1400 og er það raunar alla tíð, en á 18., 19 og 20. öld eykst í-stuðlun með þessum klasa verulega þó að dæmin séu vissulega ekki mörg. Fyrir 1400 finnast tvö dæmi um sm- í s- stuðlun og eitt dæmi þar sem sm- kemur fram sem gnýstuðull (mynd2). A 18. öld kemur klasinn fyrir einu sinni í j-stuðlun, á 19. öld þrisvar og tvisv- ar á 20. öld. Þegar litið er á myndf til samanburðar kemur í ljós að orð sem hefjast ísm- eru hlutfallslega heldur færri á 17./18. öld (Vídalínspostilla) en á 13. öld (Hrafnkels saga) og 16. öld (Nýja testamenti Odds). Þó að orð með sm- séu hlutfallslega lítið eitt fleiri í Pilti og stúlku en öðrum ritverk- um er munurinn samt ekki mikill. Skýringin á þessari aukningu á t-stuðl- un með sm- er því augljóslega ekki sú að orð sem hefjast á sm- séu þessum mun fleiri en var fyrir 1400. Þetta sést best ef litið er á myndir 1 ogj til samanburðar. Klasinn sl- kemur einu sinni fyrir í s-stuðlun eftir 1400 (á 20. öld) og sn- sex sinnum (á 18., 19. og 20. öld). Þegar þessar tölur eru bornar saman við tölurnar fyrir 1400 og síðan litið á mynd2 er munurinn augljós. Þegar rætt er um s-stuðlun með sm- verður auðvitað að líta til þess að tilvikin eru fá og í þeim tilfellum er alltaf varasamt að draga miklar álykt- anir. Þó verður ekki horft fram hjá því að þegar s-stuðlun með sm- fyrir 1400 er borin saman við s-stuðlun með sl- og sn- á sama tíma er munurinn svo mikill að af því verður ekki dregin önnur ályktun en sú að fýrir 1400 hafi verið sterkari hömlur á stuðlun með sm- en hinum klösunum, hverjar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.