Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Side 193

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Side 193
Ritdómar 191 e. Aðkomuorð og notkunarsvið: m.a. spurt um á hvaða sviðum aðkomuorð væru notuð. f. Orðaforði og orðanotkun: hér voru t.d. orðapör sýnd, enskt hugtak og íslensk þýðing, og fólk spurt hvort ætti að nota íslenska orðið og hvort orðið það sjálft notaði. g. Málpólitík: m.a. spurt um afstöðu til hreintungustefnu og hve vel viðmæl- endur þekktu opinbera málstefnu. h. Bakgrunnsupplýsingar: fyrir utan það að skráðar voru upplýsingar um kyn þátttakenda, menntun o.fl. voru þeir beðnir að meta eigin enskukunnáttu. Fyrir hvert umræðuefni voru lagðar fyrir viðmælendur staðlaðar spurningar með valmöguleikum. Svo var rætt um efni spurninganna og svörin (bls. 37-38). í skoðanakönnuninni, sbr. (íe-i), voru fáar spurningar en mikill fjöldi fólks svaraði þeim.4 Þær voru staðlaðar með fyrirframgefnum möguleikum svo að ekki var hægt að komast að því hvers vegna fólk svaraði á tiltekinn hátt, eins og Kristján Árnason (2005:107) bendir á. Slíkt er hins vegar mögulegt með öðrum aðferðum og i því ljósi er mikilvægt að þessar sömu spurningar voru hafðar með í viðtölunum. í íslensku rannsókninni var rætt við 24 málnotendur, 12 karla og 12 konur. Talað var við þá hvern í sínu lagi, þ.e. tekin voru 24 einstaklingsviðtöl, en einnig voru tekin átta hópviðtöl. Vinna við að greina einstaklingsviðtölin reyndist svo umfangsmikil að höfundur nýtti sér hópviðtölin að mjög takmörkuðu leyti í riti sínu og því er ekki rætt frekar um þau hér. Samtals voru viðtölin öll um 50—60 klukkustundir og þegar þau höfðu verið umrituð voru þau um 1000 blaðsíður (bls. 49). Á þessu sést að mjög mikil vinna var lögð í rannsóknina. í stað þess að byggt væri á hefðbundnum félagslegum þáttum þegar þátttak- endur voru valdir, svo sem menntun og aldri, lagði vinnuhópur í samnorræna verkefninu til að byggt væri (lauslega) á hugmyndum Dahls (1997) um að lífsstíll og lifnaðarhættir endurspegluðu lífsgildi fólks og viðhorf og einnig að félagsleg staða réði þar nokkru um (sjá umræðu í köflum 2.6 og 3.1 hjá Hönnu Óladóttur 2005). Út frá svokölluðu lífsstílslíkani (da. livsstilsmodell) var viðmælendum skipt í fernt: a) yfirmenn í framleiðslufyrirtæki, b) yfirmenn í þjónustufyrirtæki, c) undirmenn í þjónustufyrirtæki og d) undirmenn í framleiðslufyrirtæki. I þess- ari rannsókn voru því tvær breytur lagðar til grundvallar: staða viðmælanda innan fyrirtækis og eðli fyrirtækis. Skiptingin eftir mismunandi fyrirtækjum grund- vallaðist á þeirri hugmynd að tvö tímabil, nútíminn og síðnútíminn, sköruðust í samfélaginu og gætu fyrirtæki, eftir eðli „framleiðslu" þeirra, endurspeglað þetta. Áður en rætt verður frekar um líkanið er rétt að sýna það (bls. 34; sjá einnig Hönnu Óladóttur 2005:41): 4 Spurningarnar voru sjö talsins en sumar þeirra voru í fleiri en einum lið. Um könn- unina í verkefninu almennt má lesa hjá Kristiansen og Vikpr (2006) og um íslenska hlut- ann hjá Kristjáni Árnasyni (2005, 2006).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.