Íslenzk tunga - 01.01.1961, Síða 70

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Síða 70
68 HERMANN PÁLSSON (sbr. ísl. höð). Hér er því auðsæilega eitthvert samband á milli. Ann- aðhvort hefur heitið *Gleomál raunverulega verið til og þá myndað á sama hátt og sömu merkingar og Cathmal, eða þá að *Gleomál er gervinafn, sem er gert eftir heitinu Cathmal. Slíkt hefði þá orðið eftir þeirri aðferð, að skipt hefur verið um forlið, án þess að viðliður eða heildarmerking nafnsins sætti neinni breytingu við. í Landnámu er talað næsta kunnuglega um Glíómal írakonung, og öll frásögnin virðist benda til þess, að Auður djúpúðga hafi látið hann njóta göfugs ætternis. Ástæðulaust er að efast um, að faðir hans hafi verið höfðingi, og slíkt hefði vitaskuld eitt nægt til að tryggja ættgöfgi hans. En hitt má einnig þykja sennilegt, að faðir hans hafi mægzt við aðra höfðingja, og væri því vanhyggja að vísa ættfærslu Landnámu á bug að óreyndu. Og að sjálfsögðu er engu meiri ástæða til að hafna ættfærslu Erps en ættartölum þeirra manna, sem röktu kyn sitt til Mýrkjartans og Kjarvals, konunga á írlandi. Árið 853 drápu Norðmenn konung einn, sem ríkti í Ulaztíri í Norður-írlandi. Konungur þessi hét Cathmal, og segist Úlaztírs-ann- álum frá drápi hans á þessa lund: ‘Cathmal, sonur Tomaltachs, hálf- konungur yfir Úlaztíri, er drepinn af Norðmönnum’. (Cathmal mac Tomaltaigh, leth-ri Uladh, a Nordmannis interjectus est). Ríki Cath- mals hefur verið á Norðaustur-írlandi, andspænis Skotlandi, og þarf því engan að undra, þótt mægðir kæmust á milli hans og skozks höfð- ingja, enda voru næsta náin tengsl milli landanna á þessu tímabili. Mér hefur því komið til hugar, að Glíómall, forfaðir Erplinga í Dölurn, og írski konungurinn Cathmal séu einn og sami maður. Af einhverjum ástæðum hefur nafn hans tekið þeirri breytingu, sem ég gat um að framan, Hugsanlegt er, að slíkt hafi verið af ráði gert. Hitt er þó sennilegra, að einhver íslendingur, sem kunni enn hrafl i írskri tungu, en var farinn að ryðga í írskum nöfnum, hafi ruglazt á forliðnum í nafninu. Merkingin í Cathmal var enn gagnsæ, og gleo- var oft notað að forskeyti í samsettum orðum, og því virðist ekkert vera því til fyrirstöðu, að breyting þessi hafi átt sér stað. Það styrkir enn þessa tilgátu, að bæði Cathmal og Meldún börðust gegn ásókn víkinga. Tímans vegna fær þetta vel staðizt. Hafi Auður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.