Íslenzk tunga - 01.01.1961, Síða 121

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Síða 121
RlTFREGNIR 117 gæti á bein eða óbein ábrif frá Alexanders sögn: Dínus saga 89r>-<! ‘eitl ziappel •.. giort af lauro’, sbr. Alex. s. 438 ‘tvau ciapell TB: zappel] af lauro’ og 6912 ‘þiapel TB: zappel] af lauro’. Ritbátturinn með z í upphafi orðsins bendir til skyldleika við B-hdr. Alexanders sögu (AM 226 fol.). En þetta orðasamband er ekki í miðgerð. Annað skiptir jió meira máli. Kr. K&lund sýndi fram á það fyrir löngu að Kirjalax saga er soðin saman úr margvíslegu efni úr eldri sögum, og benti meðal annars á náinn skyldleika við Clári sögu, EIis sögu og Rémundar sögu.2 Um Rémundar sögu komst útgefandi hennar að svipuðum niðurstöðum.3 Aug- Ijóst er að Dínus saga á að verulegu leyti svipaða sköpunarsögu, og sýna má fram á bein áhrif í henni frá Clári sögu, Kirjalax sögu og ef til vill Rémundar sögu. Þessi áhrif koma fram í báðum gerðum Dínus sögu, elztu gerð og miðgerð, en ekki á sama hátt. Sagt í stuttu máli er meira um orðréttar samsvaranir við aðrar sögur í miðgerð en í elztu gerð; elzta gerð hefur sumstaðar annað orða- lag þó að efni sé náskylt, eða ])á að setningarnar sem máli skipta vantar með öllu. Þó kemur fyrir að elzta gerð hefur nánari samsvaranir við aðrar sögur en miðgerð. Við skulum fyrst athuga nokkur dæmi um skyldleika við Clári sögu,4 og þá fyrst þau þar sem báðar gerðir koma við sögu. Elzta gerð Bls. 27. Loforð um gift- ingu eftir frillntak. 28'1 penntad og pussier- ad [puterat A2] med raudt gull. 2912-14 varti so sæt lyckt j herberginu, ad einginn daudlegur madur haffde þui lijka kient (sbr. 481 fesk lickt). Miðgerð 108. Frillntakið leyft, en gifting ekki nefnd. 10829 picterad og pusad med hitt hreynasta gull. 10912-13 So ferska lyct gaff þeim ad kienna ad þeir hugdust i Paradys- um komner vera. Clári saga 39. Loforð um giftingu eftir frillutak. 181-2 pentuð ok purtréuð innan [o: höllin]. 188 7 Svá ferska lykt gaf þeim hér at kenna at þeir hugðuz í páradísum komnir vera. 2 „Kirjalax sagas kilder,“ Aarbflger for nordisk Oldkyndighed og Historie, 1917, 1—15, og Kirialax saga, udg. ved Kr. K&lund (Samfund til Udgivelse af gammel nordisk Litteratur, XLIII; Kdbenhavn 1917), xviii—xxiii. 3 Rémundar saga keisarasonar, utg. af S. G. Broberg (Samfund, XXXVIII; Kpbenhavn 1909—12), xxxi—xlviii. 4 Clári saga> herausgeg. v. G. Cederschiöld (Altnordische Sagabibliothek, XII; Halle a. S. 1907).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.