Vera


Vera - 01.07.1989, Blaðsíða 19

Vera - 01.07.1989, Blaðsíða 19
„í nafni jafnréttis” á brýnt erindi viö alla þá sem láta sig kvenfrelsismál einhverju skipta. Helga Sigurjónsdóttir íslenskar konur hafa oftlega á er- lendum vettvangi verið kallaöar sterkar og djarfar. Helga sannar meö skrifum sínum aö hún er ein þeirra. • „I nafni jafnréttis” er safn greina og fyrirlestra eftir Helgu Sigur- jónsdóttur sem undanfarna tvo áratugi hefur veriö virk í kvenna- baráttunni hér á landi — einn af stofnendum Rauðsokka- hreyfingarinnar 1970 og Kvennaframboösins 1982. • Helga var umdeild og þótti framúrstefnuleg í hugmyndum um jafnrétti og kvenfrelsi þegar hún skömmu eftir 1980 hóf skrif um þau málefni — hugmyndir sem síöan hafa öölast víðtækan hljómgrunn. BÖKRÚN HF UIGÍFUFÉLAG EINARSNESI 4 101 REYKJMK SlMl: H156 NAFNNÚMER 076-1545 19

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.