Ritmennt - 01.01.1996, Side 132

Ritmennt - 01.01.1996, Side 132
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT Maihaugensafnsins. Hann gaf henni mjög nákvæma vinnuteikn- ingu sem hún gat auðveldlega ofið eftir. Út úr þessari vinnu varð teppió til sem síðan var notað til skreytingar við afhendingu Nóbelsverðlaunanna til handa Sigrid Undset en þá stóð Synnove á tvítugu. Þegar hún var að stíga sín fyrstu slcref í veflistinni not- aði hún mikið fyrirmyndir og hugmyndir frá Sandvigske Sam- linger í Lillehammer. Þarna gerir hún norska hefð í vefnaði að veigamiklum þætti í list sinni. Hún segir þetta hafa haft gífurleg áhrif á sig og mótað sig sem listakonu. - Hvaðan koma hugmyndirnar! - „Lillehammer og Maihaugen eru þeir staðir sem fyrst og fremst hafa haft áhrif á mig og rnarkað djúp spor í næstum allt sem ég hef gert," segir hún. „Maihaugen kemur stöðugt upp í huga mér, sama við hvað ég er að fást, ég kem alltaf aftur og aft- ur þar að." Hún segist hafa fengið háar einkunnir í öllu í skólanum þegar hún var barn, nema í teikningu og handavinnu. Samt var hún alltaf með tuskur milli handanna og hafði til dæmis óskaplega gaman af að sauma brúðuföt. - „Svo lengi sem ég man eftir mér hef ég verið með garn og efni milli handanna," segir hún. „Þannig leið mér vel." Snemma á ferli sínum fékkst hún töluvert við ásaum eða applílteringu og fannst það vera eins og að fást við púsluspil. Á stríðsárunum var erfitt að útvega sér garn til að vefa úr en alltaf mátti klippa göm- ul föt eða afganga til að sauma úr teppi. - „Margir smáir fletir mynduðu að lokum eina heild. Það var spennandi en tímafrekt. Það fór þrisvar sinnum meiri tími í að applíkera en að vefa svo nú hef ég lagt sauminn til hliðar." Hún strýkur applíkeraða mynd sem hangir í stofunni mjúkum næm- um höndum og bætir við eins og úr öðrum heimi: - „Saumurinn veitti mér visst frelsi. Hann hafði þann kost að ég gat leikið myndina af fingrum fram eftir innblæstri. Ég gat líka tekið hann með mér hvert sem ég fór. Vefnaðurinn heldur mér fanginni við vefstólinn." Við vefstólinn þarf öguð vinnubrögð því það er dýrkeypt að breyta, maður strokar ekkert út. Það krefst líka þolinmæði að sitja við vefstólinn. 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.