Vera - 01.10.1996, Page 37
stefnumið og starfshætti verka-
lýðshreyfingarinnar þar sem of
lítil áhersla hefurverið lögð á að
taka tillit til viðhorfa og að-
stæðna kvenna. Alþýðusam-
þand íslands leggur áherslu á
aö sett verði fram markviss
áætlun með það að markmiði
að tryggia stöðu og áhrif kvenna
í forystu, við stefnumótun og í
daglegu starfi verkalýðshreyf-
ingarinnar. Markmiðið er að
tryggja jafnræði á milli kynj-
„Þá er mikilvægt aö
hafa í huga aö margir af
þeim þáttum sem miklu
ráöa um veika stööu
kvenna á vinnumarkaö-
inum eru þeir sömu og
liggja til grundvallar
launamuni almennt, en
ekki bara launamuni
kynjanna. Þessi hugsun
kom vel fram á þingi
ASÍ á síöasta vori.“
vinnunnar og samhengi at-
vinnuþátttöku og fjölskyldulífs.
Við getum kallað þetta lífs-
gæöastefnuna. Útgangspunkt-
urinn er að það séu hvoru
tveggja grundvallarmannrétt-
indi; „rétturinn til vinnu“ og
„rétturinn til að njóta fjölskyldu-
Iffs" og á því verður skipulag
vinnunnar að byggjast. M.ö.o.
þýðir þetta að við skipulag vinn-
unnar á að taka tillit til réttar
karls og konu, föður og móður,
þætti og deyfa skilin á milli
þeirra því betra. Að baki þeirri
mynd sem hér er lýst, og það er
grundvöllur þess að dæmið
gangi upp, er að þeim aukna
tíma sem hver einstaklingur
hefurtil umráða verði varið með
virkum hætti til menntunar og
samveru með ástvinum. Það er
því Ijóst að slík breyting kallar á
viðbrögð af hálfu samfélagsins,
að það endurmeti hlutverk sitt
og bjóði upp á nýja kosti, á sviði
BARATTUNNI?
anna. Mikilvægurþátturí þessu
starfi er að gerð verði sérstök
jafnréttisáætlun fyrir ASÍ til
næstu ára.“ Nú hugsa eflaust
einhverjir sem svo: Það er út-
látalaust fýrir karlana í ASÍ að
skrifa uppá eitthvað svona því
þeir meina lítiö eða ekkert með
því. Svo er þent á niðurstöður
kosninganna til forystu sam-
bandsins sem fram fóru á
þessu sama þingi. Vissulega er
það rétt að eitt eru orð og ann-
að gerðir. Ég bendi hins vegar á
að þarna er komið vopn í hend-
ur þeirra kvenna og banda-
manna þeirra, sem eru tilbúnar
að taka það og beita í starfinu
innan samtakanna. í staðinn
fyrir aö dæma þessa viljayfirlýs-
ingu dauða og ómerka ættu
baráttukonur jafnréttis allstað-
ar í samfélaginu að styðja Al-
þýðusambandskonur við að ná
þessum yfirlýstu markmiðum
fram.
Breytt viöhorf? Nýjar leiðir?
Benda má á að það sem hér
hefur verið sagt feli ekki í sér
nein ný sannindi. Allt hafi þetta
heyrst áöur og það er rétt. Ég
fullyrði þó að af hálfu Alþýöu-
sambandsins hefur það ekki
verið gert með jafn skýrum og
meðvituðum hætti áður. í starf-
inu á vettvangi ASÍ er
einnig að finna
áherslur sem boða
aö mínu mati nýja og
ferska nálgun I jafn-
réttisbaráttunni hér á
landi. Áherslu sem
ekki kemur í staðinn
fyrir það sem á undan
hefur verið lýst heldur
sem viðbót. Áherslu
á gagnkvæma hags-
muni kynjanna af
breyttu skipulagi
til þess að stunda viðurkennda
vinnu utan heimilis, en jafn-
framt að eiga eðlilegt samneyti
við maka, foreldra og börn á
grundvelli fjölskyldunnar, hverr-
ar gerðar sem hún er, og sækja
„Útgangspunkturinn er
aö þaö séu hvoru
tveggja grundvallar-
mannréttindi; „rétturinn
til vinnu“ og „rétturinn
til að njóta fjölskyldu-
lífs“ og á því veröur
skipulag vinnunnar aö
byggjast."
þangað ást og umhyggju, lífs-
fyllingu og hvíld. Auk þess verð-
ur hver einstaklingur að fá tæki-
færi til að halda áfram að
þroska sig og mennta alla æv-
ina. Þannig gætum við séð fyrir
okkur aö tíma hvers og eins
verði varið með þrennum hætti.
Vinna í framleiðslu eða þjón-
ustu. Menntun og endurmennt-
un, bæöi starfstengd og til al-
menns gagns og þroska. Og að
lokum þátttaka f starfi og sam-
vera með ástvinum. Því nánar
sem það tekst að tengja þessa
mennta og menningar og að-
stoð og ráðgjöf til einstaklinga
og fjölskyldna til að hagnýta
nýja möguleika sem skapast.
Þetta á sérstaklega viö um þá
sem minnst hafa notið af þeim
samfélagslegu gæðum sem
boðið hefur verið upp á. í öðru
lagi er það grundvallaratriði að
möguleikar kvenna og karla, al-
mennt og ekki síst á grunni fjöl-
skyldunnar sjálfrar, til að eiga
hlutdeild í vinnu utan heimilis-
ins og starfinu með fjölskyld-
unni verði þeir sömu. Meðan
annar aðilinn hefur skerta
möguleika og er hinum fjár-
hagslega eða félagslega háður
vegna veikari stöðu sinnar,
gengur dæmið ekki upp. Fjöl-
skyldan sem stofnun getur
aldrei uppfyllt það metnaðar-
fulla hlutverk sem henni er ætl-
að meðan einn aðilinn hefur
drottnunarstöðu yfir hinum. Ár-
angurí jafnréttisbaráttu kvenna
er þannig nauðsynlegur hlekk-
ur, en jafnframt viðurkenning,
formleg og félagsleg, á réttind-
um karla til fjölskyldulífs. í
þriðja lagi er nauðsynlegt að
samspil og hlutverkaskipting
f
Attu von á barni?
U ndirbúningsnámskeið
í'yrir verðandi móður/foreldra:
Fræðsla, slökun, leikfimi,
meðferð ungbarna og fleira.
Sími 551 2136 og 552 3141
Hulda J ensdóttir
vrkalýösmál