Vera - 01.10.1996, Blaðsíða 38
verkalýðsál
fjölskyldunnar og samfélagsþjón-
ustunnar og velferöarkerfisins
veröi skoðaö og skilgreint. Þar
hlýtur megin atriöið að vera aö
samfélagsþjónustan sé stoð-
þjónusta við fjölskylduna um leið
og velferöarkerfið skapi traust ör-
yggisnet fyrir alla þegna samfé-
lagsins. Sú samfélagssýn sem
hér hefur verið lýst nýtur vaxandi
stuðnings meöal yngra fólks inn-
an verkalýðshreyfingarinnar.
Fleiri og fleiri karlar meðal ASÍ fé-
laga hafna hugmyndinni um að
lífið eigi ekki að vera neitt annað
en launavinna myrkranna á milli.
Þeir gera kröfu til þess að fá
einnig frítíma og að njóta sam-
veru með börnum sínum og fjöl-
skyldu. Þeir verða um leið að
gera sér grein fyrir því að til að
það geti orðið verða þeir að fórna
ákveðinni sérstöðu á vinnumark-
aðinum og inni á heimilunum.
Evrópskur kjarasamningur
um foreldraorlof
Fyrsti kjarasamningurinn sem
heildarsamtök launafólks og at-
„Fjölskyldan sem stofn-
un getur aldrei uppfyllt
það metnaöarfulla hlut-
verk sem henni er ætl-
að meöan einn aðilinn
hefur drottnunarstööu
yfir hinum.“
vinnurekenda í Evrópu gerðu, 6.
nóvember á síðasta ári, um for-
eldraorlof, byggir m.a. á þessum
grunni. Alþýðusamband íslands
og Vinnuveitendasambandið eru
bæði aðilar að þessum samningi
sem koma á til framkvæmda á
Evrópska efnahagssvæðinu fyrir
næstu aldamót. Samningurinn
um foreldraorlof byggir á þeirri
grundvallarsetningu að sérhver
launamaður, karl eöa kona, eigi
rétt á að atvinnuþátttaka og þátt-
taka í heimilislífi séu samræmd-
ar til að tryggja að allir geti axlað
sinn hluta af fjölskylduábyrgðinni.
í samningnum er kveðið á um að
hvort foreldri skuli eiga rétt á
minnst 3ja mánaða orlofi frá
vinnu vegna fæðingar eða ætt-
leiðingar hvers barns, til viðbótar
er Beethoven kvenlegur? Frh. af bls. 33
næmni o.s.frv. Það er bara hreint ekki ókvenlegt að semja tónlist! Síðan
er spurningunni um hvort þú hafir eitthvað að segja beint jafnt til kvenna
og karla. “
Hafa karlmenn sýnt kvennamúsík einhvern áhuga?
„Einu sinni var skrifað um tónleika hjá mér aö það hefðu veriö „karlmenn
til staðar" að hlusta. Karlmenn flytja líka verk eftir kventónskáld sem eru
orðin virt. Það er hins vegar mjög einkennilegt þegar haldnar eru tónlistar-
hátíðir á Noröurlöndum, þar sem eru mörg kventónskáld, að þar sé ekki
flutt eitt einasta verk eftir konu eins og kom fyrir á stórri hátíð í Gautaborg
ekki alls fyrir löngu."
Hver er tilgangurinn með þvi að halda sérstaka kvennatónleika?
„Mér finnst mjög spennandi og gaman að taka saman svona efnisskrá
með verkum eftir kventónskáld, og geri það vegna þess að það er þörf fyr-
ir það. Það þarf að kynna konur sérstaklega. Ég er ekki að rannsaka hvern-
ig hinn „kvenlegi reynsluheimur" kemur fram í verkum kvenna. Það er
samt spurning hvort maður vill koma sér á framfæri sem kona í gegnum
eitthvað svona, eða fyrst og fremst sem einstaklingur. Ég veit líka dæmi
þess að kventónskáld vildu ekki láta leika eftir sig verk á sérstökum
kvennatónleikum. Mér finnst nú samt sjálfsagt að kynna það að konur
séu að semja tónlist í gríð og erg. Þetta er eins og hver önnur kynning,
eins og t.d. á íslenskum bókmenntum erlendis svo eitthvað dæmi sé tek-
ið".
Ég er
hæf
kona
og
veit
Námskeið fyrir konur sem vilja öðlast hugrekki til
að láta drauma sína rætast. Við byggjum
okkur upp, ræðum um sjálfsvirðingu og
sjálfsþekkingu, setjum okkur markmið
og skoðum hindranir og leiðir til að
yfirstíga þær.
Innritun í síma 5873166.
hvað
ég vil.
Steinunn Björk Birgisdóttir, M.A.,
persónulegur ráðgjafi.
hefðbundnu fæðingarorlofi, til að
það geti tekið þátt T umönnun
þess. Foreldraorlofið skal taka á
fyrstu 8 æviárum barnsins og
það er ekki framseljanlegt milli
foreldra. Til að njóta fulls réttar
verða karlarnir þannig að nýta
hann sjálfir og verkalýðshreyfing-
in skuldbindur sigtil að hvetja þá
til þess. Samþærilegar hugmynd-
ir hafa verið kynntar af verkalýðs-
hreyfingunni í umræðum um
breytingar á lögum um fæðingar-
orlof sem nú eru I gangi. Nái sú
hugsun og þær aðgerðir sem hér
hefur verið lýst fram að ganga
munu atvinnurekendur ekki leng-
ur geta gengið að því vísu að kon-
urnar muni og verði alltaf að
fórna hagsmunum vegna þátt-
töku á vinnumarkaði fyrir skyldur
sínar gagnvart heimili og fjöl-
skyldu, heldur geti það allt eins
verið karlinn. Með því væri jafn-
framt þúið að kippa í burtu mikil-
vægri forsendu fyrir þeirri mis-
munun kynjanna á vinnumarkaði
sem hefðbundin verkaskipting á
heimilinu hefur lagt grunninn að.
Þetta getur og á með öðru að
stuðla að auknum jöfnuði kynj-
anna á vinnumarkaði.
Alhliða smurþjónusta
^Umfeígun^SOtU^
AMERISK
HÁGÆÐADEKK
á tilboðs-
verði
VIÐ VEGMÚLA
S.5530440
Júlíana Rún Indriðadóttir