Vera - 01.10.1996, Qupperneq 43
ast. Eg er ákveðin í því að fara
stundum í Baöhúsiö á kvöldin, ekki
bara til þess að fara í leikfimi, held-
ur til þess að fara í gufu, liggja í
heita pottinum og slappa af. Það
sem er mikill kostur við þennan stað
lega og líkamlega í vinnunni, það er hægt að nýta
kvöldin að vild, án þess að hafa samviskubit yfir
því að hafa sleppt leikfiminni, því að við vitum að
klukkan sex erum við orðnar þreyttar eftir langan
dag og oft erfitt að koma sér af stað í líkamsrækt.
Eftir þrjár vikur í morguntímum verður stöðugt
auðveldara að vakna á morgnana og ég er alltaf
að uppgötva nýja og nýja vöðva, sem eru að styrkj-
og gerir hann frábrugðinn öðrum er
kyrrðin sem ríkir þar. Það er ekki þessi há-
vaði, bergmál og glamur, sem fylgir mörgum af lík-
amsræktarstöðvunum. Einnig er mikill kostur að
Baðhúsið sér konum fyrir handklæði, sjampói og
hárnæringu. Stelpur: þetta er staður fyrir okkur -
smá hvíld frá karlpeningnum og börnunum. Við
eigum þaö skiliö aö dekra við okkur!
Agla Sigríður Björnsdóttir
HVERS VEGNA Á MORGNANA?
Það eru ýmsir kostir við það að mæta svona
snemma I leikfimi. Maður er mun hressari and-
Baðhúsið býður upp á fjölbreytta leikfimi á mis-
munandi tímum dagsins. T. d. er boðið upp
einkaþjálfun og kántrýdans! Ein nýjungin er að
hafa tíma árla morguns, þá sérstaklega með úti-
vinnandi konur í huga. Ég lét því skrá mig og mætti
í fyrsta tímann hjá Sólrúnu, eða Sólu eins og
er kölluð, með stírurnarí augunum, krumpurnar á
andlitinu og líkama minn, sem var alls ekki tilbú-
inn til þess að fara að reyna eitthvað á sig.
leit mun betur út en við hinar, virtist hafa vaknað
löngu á undan okkur, nema að líkamsræktin geri
þetta fyrir mann. Ég get kannski átt von á því
vakna slétt og fín eftir nokkra mánuði I líkams-
rækt! Tíminn hófst á upphitun, enda veitir ekki af
að reyna að liðka útlimi sem eru ennþá hálf
ir eftir næturhvíldina. Það er víst engin hætta á
öðru en að nianni hitni vel í þessarfimmtíu mínút-
ur sem tíminn tekur. Það er einna helst að
sporin séu of flókin, því þrátt fyrir að ég hafi verið
í leikfimi áður, þá vefjast þau sum fyrir mér og sýn-
ist mér vera svo komið með fleiri konur. Við
um nú samt að læra þetta með tímanum. Hluti af
tímanum fer í allskonar púl sem miðar að því að
styrkja maga, rass og læri. Einmitt þá staði sem
hafa plagað mig mest. Ég puða og puða, svo að
svitinn bunar af mér, verð eldrauð í
framan af áreynslunni og fæ
hálfgert sjokk er ég horfi á
mig I speglinum,
másandi og blásandi.
Sú sjón sem blasir við
mérfærmigtil þess að
halda áfram þegar ég
er eitthvað að linast
eða stend mig að þvi
að hugsa um rúmið
mitt og hve gott sé að
liggja í þvi. Eftir þetta
puö er Ijúft að komast í
sturtu, þó að viö sem
mætum í vinnu klukkan
niu, þurfum að haska okkur.
Rúsinan í pylsuendanum á þessum morguntímum
er morgunverðurinn og ég stóðst ekki freistinguna
og prófaði morgunverðarhlaðborðið, sem er veru-
lega girnilegt.
knavakna
NLEIKFIMI í BflÐHÚSINU
hilsan