Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 35

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 35
RITMENNT ÍSLANDSVINURINN DANIEL WILLARD FISKE formlega og báðu um að í ísafold yrði birt svofelld tilkynning: „Áður en undirskrif- aðir kveðja ísland, vilja þeir votta sínar hjartanlegu þakkir öllurn þeirn, sem þeir hafa kynnzt við og mætt á ferðum sínum um landið, fyrir þær góðu viðtökur, sem þeir hafa fengið."33 Síðan rita báðir nafn sitt undir. Matthías Jochumsson orti lcveðjuljóð til Fiske sem hann kallaði „Við burtför prófess- ors W. Fislce frá íslandi 18. okt. 1879" og birti í blaði sínu nokkru seinna:34 Lands og lagar dísir, Leiðið tiginn gest! Vættir margs urn vísir, Veðrin gefið bezt! Aþena Snælands, Saga svinn, Odysseif til íþöku Aptur leiddu þinn! Odysseifur eyddi Ilions helga borg, Yfir aldir leiddi Olán, böl og sorg, Eldi loks í landið stakk, Hróðugur síðan hét á goð Og hóf sitt regin-flakk! Odysseifur annar! Enga tókstu borg, Samt af foldu fanna Fylgir þér nú sorg: Þú hefir tendrað Troju-bál, Glætt og hýrgað hjartans eld í hverri landsins sál! Göfgi, mildi gestur, Guð þig leiði heim! Heillir héðan vestur Hlýrum fylgi tveim! Á þér, Willard! óslc vor hrín: Þegar góðs er getið manns, Getiö verður þín! í sama blaði er svo eftirfarandi tillcynning: „Með póstskipinu 18. þ.m. sigldu til Khafnar þeir prófessor W. Fiske og félagi hans Mr. A. Reeves. Prófessorinn hyggst að dvelja um tíma í Berlin með vini sínum, [Andrew White] sendi- herra Bandaríkjanna. - Þessum gestum vorum fylgja úr garði hugheilar heillaóskir allra, sem við þá kynntust. Lögðu þeir mikinn áhuga á að kynna sér land vort, þjóð og bókmenntir, meðan þeir dvöldu hér. Mr. Carpenter dvelur hér eptir til vors, til að nerna til hlítar tungu vora og bók- fræði. Fyrir hvatir próf. Fiskes sýnist virðing vorrar tungu og áhugi á bókfræði vorri óðum vera að aulcast á þessum árum meðal hinna menntuðustu manna í Ameriku." Ánn eftir íslandsdvölina í Þjóðólfi 22. mars 1880 gerir Matthías rit- stjóri grein fyrir skrifum Fiske frá því að hann sigldi af landi brott, en hann dvalist í Berlín allan veturinn og stefndi til Ameríku um vorið. Fiske samdi skýrslur á ensku, sem lýsa íslenskum bókmenntum, og sendi frá sér til að kynna land og þjóð. Voru þær fróð- legar og slcarplega samdar og voru ætlaðar þeim sem ef til vill hefðu áhuga á að ferðast til landsins. Hann samdi greinar í ýmis am- eríslc og evrópsk blöð eftir lát Jóns Sigurðs- sonar og kynnti með því móti þjóðfélagsmál og menntamál íslenslc. Athyglisvert er að Fislce liefur valcið áhuga með sltrifum sínum í erlend blöð á nauðsyn þess að lagður yrði fréttaþráður til íslands sem allra fyrst. Strax í Berlín hófst Fislte handa við að senda bæltur til Islands. Bóltasending ltom þegar til landsins 28. nóvember 1879 og var 33 ísafold 14.11. 1879, bls. 104. 34 Þjóðólfur 31.10. 1879, bls. 113. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.