Ritmennt - 01.01.2004, Síða 118

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 118
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT Ljósmynd: Þórður Ingi Guðjónsson. Hvítanes er á milli Hestfjarðar og Skötufjarðar. Þar bjó Jón frá 11 ára aldri ásamt móður sinni og stjúpföður, Einari Magnússyni. Öll námsár sln frá 1800-09 dvaldist Jón á sumrin á Hvítanesi. Sama ár og Jón laulc stúdentsprófi (1809) lést stjúpi hans. Eftir það gerðist hann fyrirvinna móður sinnar,- „hún bjó eftir mann sinn á Hvítanesi við allgóð efni, þó jarðþrengsli bönnuðu nokkuð efnahaginn". Á Hvítanesi byrjaði Jón að fá til sín nemendur til læringar. Hann bjó þar til ársins 1814. Þegar ég útskrifaðist fékk ég vitnisburð- inn „egregiam laudem" [þ.e. ágætiseink- unn] í nærri öllu. Haustið sama, 1809, dó Einar stjúpi minn sem lengi hafði verið heilsulasinn, og var ég þá á Hvítanesi þann vetur hjá móður minni. Bað þá Johnsonius sýslumaður mig að taka af sér pilt til kennslu um veturinn, danskan að ætt; var hann skyldur konu hans.48 Tólc ég hann seinni part vetrarins, og varð það til lítils, því hann gat hvorki talað né skrifað rétt dönsku, því síður íslensku, og sigldi hann eftir það. Vorið eftir gjörðist ég fyrirvinna móður minnar, því hún bjó eftir mann sinn á Hvítanesi við allgóð efni, þó jarðþrengsli bönnuðu noklcuð efnahaginn, því hún hafði aðeins sex hundruð af jöróunni, en sá hét Jón Einarsson er bjó á hinu og átti það sem hann bjó á.49 Um vorið 1810 urðu prestaskipti í Ögur- þingum. Kom þá síra Þórður Þorsteinsson, sem áður hélt Kvennabrelcku, en síra Teitur Jónsson (biskups Teitss.) fór aftur að Kvennabreklcu (hann dó seinna á Helgafelli og var þá á ferð út í Stylclcishólm, 1815. Árbækr Espólíns, XII. Deild, bls. 85). Það sama haust (1810) bað síra Þórður mig að talca af sér Þorstein son sinn til lcennslu, og var hann hjá mér á Hvítanesi þann vetur og tvo aðra hina næstu.50 Árið 1812, þann 16. hann rekur skyldleika Jóns Finsen (1792-1848) og síra Jóns (bls. 8 í handritinu: 'Til fróðleiks þeim sem ekki eru kunnugir ættum þeirra síra Jóns og Jóns Finsen, set ég hér í töfluformi hvað slcyldir þeir hafa verið'). Þeir hafa verið fjórmenningar; ætt þeirra er rakin aftur til Jóns sýslumanns yngri Sigurðssonar (um 1649-1718) í Einarsnesi og Ragnheiðar Torfa- dóttur (um 1651-1712). 48 Jón Jolmsonius (1749-1826) á Eyri í Seyðisfirði var sýslumaður fsfirðinga 1797-1812. Kona hans var dönsk, Johanne Christiane Smidt (d. 1820). 49 Jón Einarsson á Hvítanesi í Ögursókn er nefndur í sóknarmannatali 1820 (þá 43 ára). Þá er aðeins eitt bú á staðnum en mannmargt. Jón býr þar ásamt konu sinni Elínu Markúsdóttur og sjö börnum; auk þeirra eru fimm aðrir á hcimilinu. 50 Þórður Þorsteinsson (1760-1846) var fyrst prestur á 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.