Vera - 01.10.2000, Blaðsíða 6

Vera - 01.10.2000, Blaðsíða 6
Nýlega kom út bókin Dís eftir Bimu Önnu Björnsdóttur, Oddnýju Sturludóttur og Silju Hauksdóttur. Þær eru vinkonur úr MH en síðan fóru Birna Anna og Silja í heimspeki í HÍ, þaðan sem Silja er með B.A. gráðu og Birna Anna klárar í vor, en Oddný er í píanókennaranámi. Höfundarnir veittu VERU góðfúslega viðtal og verður hér reynt að rekja það eftir bestu getu, en mun erfiðara verður að deila öllum hlátrasköllunum með lesendum. Ljóst er þó að höfundunum hefur verið glatt í sinni við skriftir bókarinnar og halda í gleðina. Eruð þið feministar? EIÍSIRÓ/V. |á. ODDNÝ: Við erum allar buliandi feministar. Fyrir mér er feminismi kvenlega deildin á mann- réttindum og sem slík er ég feministi, og það mikill. BIRNA ANNA: Það er eitt sem mér finnst í sam- bandi við feminisma og tengist þessari bók að okkur finnst staða okkar vera þannig að við höfum ekki þurft að hugsa um það hingað til hvort við séum stelpur eða strákar. Mér finnst hjálpa mikið til að trúa því að ég eigi ekki eftir að rekast á. lákvætt hugarfar kallar á jákvæð viðbrögð á meðan neikvæðni kallar á neikvæð viðbrögð. Dís er ekki að tala um að hún sé feministi, en öll hennar fram- ganga snýst um það að hún þarf ekki að hugsa um það hvort hún sé kona eða karl. ODDN': Hún hefur aldrei þurft að vera reið. Við fengum útrás fyrir feminiskar pælingar með því að skrifa gegnum Lilju Rós vinkonu Dísar, það var ákveðin lausn. Hún er svona fræðilegur feministi. Hún hefur lesið allar þessar bækur og pælir ofsalega mikið í þessu. Hún er mikið á verði og þetta tekur jafn mikið pláss í hennar lífi og að draga andann. Þetta er hennar lífsstefna. SILJA: Mér finnst Lilja Rós svolítið gamaldags feministi. BIRNA ANN/i: Meðan Dís er svolítið svona nú- tímalegri feministi, hún er alltaf gerandi í öllu sínu, bæði samböndum og vinnu og hverju sem hún tekur sér fyrir hendur og allt viðhorf hennar í því sem við kjósum að kalla ,,lff" er mjög jákvætt. (Hlátrasköll.) En eru allir búnir að meika það hjá þessari kynslóð? SILJ/ Dís heldur líka að allir hinir séu þúnir að meika það, sem er svolítill misskilningur hjá henni. Dís er mjög leitandi og kannski þessvegna verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.