Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 4

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 4
16 Fjölbreytni auðgar Fjöldi innflytjenda hér á landi hefuraukist undanfar- in ár vegna mikillar eftirspurnar eftir vinnuafli. Guð- rún Pétursdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar nýbúa skrifar um kynþáttafordóma og hvernig þeir verða til og rætt er við fólk frá Víetnam, Filippseyjum, Mexíkó og Póllandi um bakgrunn þeirra og lífsbaráttuna á íslandi. Fastir þættir Skyndimyndir: 8 Elfa Rún Kristinsdóttir 9 Sundkonur 44 Bonnie J. Morris Hún er kennari í kvennafræðum við George Was- hington háskóla og sýndi einleik í Kaffileikhúsinu fyrir skömmu. Þorgerður Þorvaldsdóttir ræddi við Bonnie um vandann við að vera kvennafræðikennari. 48 Hvað stendur á launaseðlinum þínum? 57 Málfar - Guðrún Kvaran 58 Femínískt uppeldi 30 Hvernig líður okkur í vinnunni? Verslunarmannafélag Reykjavíkur lét nýlega gera könnun þar sem félagsmenn voru m.a. spurðir um starfsumhverfi og líðan í vinnunni. Dóra Ósk Hall- dórsdóttir fékk sex manneskjur til að ræða um nið- urstöður könnunarinnar þar sem ýmislegt athyglis- vert kemur fram, m.a. um mun kynjanna á viðhorf- um til launa og ánægju með lífið og tilveruna. 38 Karlar og nektardansstaðir í framhaldi af umræðu í síðustu VERU er hér rætt við nokkra karlmenn sem hafa verið viðskiptavinir nektarstaðanna og keypt sér þar kynlífsþjónustu. 10 Sigrfður Lára Sigurjónsdóttir 1 1 losy Zareen 14 Draumabíllinn 12 Mér finnst.... 13 Teiknimyndasagan - Fjallkonan 36 Bríet - skólablað MR 47 Heilsa 3. 2001 - 20. órg. Pósthólf 1685, 121 Reykjavík Sími: 552 6310 vera@vera.is Áskrift: 552 2188 askrift@vera.is www.vera.is Útgefandi: LcfflifflÍMSB Ritstýra og ábyrgðarkona Útlit og umbrot Ljósmyndir Auglýsingar Sími Elísabet Þorgeirsdóttir Laura Valentino Gréta S. Guðjónsdóttir og Þórdís Ágóstsdóttir Áslaug Nielsen 533 1850 533 1855 Steindórsprent-Gutenberg Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300 Litgreiningar, filmur og prentun Plastpökkun Dreifing Anna Björg Siggeirsdóttir, Bára Magnúsdóttir, Helga Baldvinsdóttir, Linda Blöndal, Þorgerður Þorvaldsdóttir. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Irma Erlingsdóttir, Ólafia B. Rafnsdóttir, Svala Jónsdóttir, Tinna B. Arnardóttir. tKElSS Þórdís iGuðbjörg Kr. Ingvarsdóttir, Waraporn Chanse og Mary Jane Salomons. Guðmunda Jakobsdóttir, Clarins Studios Skólavörðustíg 1 Bitte Kai Rand Skólavörðustíg 8. ©VERAISSH 1021-8793 vera 54 Gjald ástarinnar - góðærisbrúðkaup í glanstímaritum Átta erlend tímarit sem fjalla eingöngu um brúð- kaup eru til í bókaverslunum, auk þess sem íslensk blöð og tímarit gefa út sérrit um málefnið. Bára Magnúsdóttir las þessi blöð og gefur hér innsýn í það sem þar er að finna. 60 Kynjafræði í Háskóla íslands Dr. Þorgerður Einarsdóttir var nýlega ráðin lektor í kynjafræði við Háskóla íslands. Hún segir frá nám- inu og rætt er við þrjá nemendur um listina að skoða samfélagið í nýju Ijósi. 62 Alþingisvaktin 66 Kvikmyndir 68 Bókmenntir 70 Tónlist 72 Frásögn um margboðað jafnrétti 74 ....ha? 74 Þau sögðu....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.