Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 10

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 10
Mynd: Gréta Leikritið Ungir menn á upp- leið hlaut 1. verðlaun í hand- ritasamkeppni Stúdentaleikhúss- ins og var sýnt þar við góðar undirtektir í vetur og nú eru sýningar hafnar á verkinu í Kaffileikhúsinu. Auk þess var verkið valið úr hópi áhugaleik- sýninga til sýningar í Þjóðleik- húsinu í vor. I sumar ætlar höf- undur þess, Sigríður Lára Sigur- jónsdóttir bókmenntafræðingur, að skrifa kvikmyndahandrit upp úr verkinu. „LeikritiS gerist á galakvöldi á veitinga- húsi og fjallar um stráka í herraklúbbi sem bjóða dömum sínum út. Þeir eru all- ir „aö meika þaS", græSa á hlutabréf- um og þess háttar, en þegar liSur á kvöldiS kemur í Ijós aS joeir eru allir á kúpinni þótt þeir reyni aS halda andlit- inu," segir SigríSur Lára sem fékk hug- myndina þegar hún vann á veitingahúsi þar sem alls kyns hópar héldu veislur. Þar heyrSust oft sögur af góSærinu og hvernig hægt væri aS fá lánaSa pen- inga fyrir hverju sem er. SigríSur Lára er 27 ára, frá Egils- stöSum og þar hófust kynni hennar af leiklistinni, hún lék bæSi í skóla og meS leikfélagi staSarins. Þegar hún kom í Háskólann gekk hún aS sjálfsögSu í á- hugaleikfélagiS Hugleik og hefur leikiS þar, tekiS foátt í höfundasmiSju og skrif- aSi leikritiS Völin & kvölin & mölin í fé- lagi viS aSra. Undanfarin ár hefur hún unniS á skrifstofu Bandalags íslenskra leikfélaga og sótt mörg leiklisfarnám- skeiS á þeirra vegum í SvarfaSardal. „Eg hef veriS í mastersnámi í bók- mennfum meS vinnu og er aS skrifa um franska leikritaskáldiS Eugene Scribe. ÞaS var Karl Agúst Ulfsson sem kynnti mig fyrir honum á námskeiSi í leikrita- skrifum hjá Endurmenntunarstofnun. Eu- gene var uppi á sautjándu öld og skrif- aSi 374 leikrit eftir formúlu sem minnir á sápuóperur nútímans. I vetur ætla ég að einbeita mér aS ritgerSinni sem Erasmus nemandi viS háskólann í Mont- pellier í Frakklandi. Svo held ég vonandi áfram aS skrifa leikrif. Ég er meS hug- mynd sem kviknaSi líka þegar ég var aS vinna á veitingahúsinu," segir SigríSur Lára sposk og viS biSum spennt. o I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.